Orka náttúrunnar uppfærir allar hraðhleðslustöðvar Sæunn Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind. Vísir/ON Orka náttúrunnar (ON) vinnur nú að því að uppfæra allar hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins svo rafdælurnar þjóni sem flestum gerðum rafbíla. Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind, segir í tilkynningu. ON hlaut nú í haust Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir þetta metnaðarfulla verkefni Snemma árs 2014 hóf ON, í samstarfi við fjölda aðila, að setja upp hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla. Þær uppfylltu svokallaðan ChadeMo staðal, sem er japanskur að uppruna. Síðan þá hafa Evrópuríki komið sér saman um Combo-staðalinn og AC43 er sá þriðji. Tesla er með eigin staðal en eigendur slíkra bíla geta notað stöðvarnar með millistykki. Með uppfærslunni munu allar stöðvarnar þjóna eigendum rafbíla samkvæmt algengustu stöðlunum, Combo og ChadeMo og fimm þeirra samkvæmt AC43 staðlinum. Hægt verður að fylgjast með framvindu verkefnisins á heimasíðu ON,Tvær hraðhleðslustöðvar á AkureyriNú vinnur ON að því í samstarfi við Vistorku á Akureyri að koma upp tveimur hraðhleðslustöðvum í bænum. Reikna má með að þær komist í rekstur fljótlega upp úr áramótum. Tengdar fréttir Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Orka náttúrunnar (ON) vinnur nú að því að uppfæra allar hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins svo rafdælurnar þjóni sem flestum gerðum rafbíla. Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind, segir í tilkynningu. ON hlaut nú í haust Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir þetta metnaðarfulla verkefni Snemma árs 2014 hóf ON, í samstarfi við fjölda aðila, að setja upp hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla. Þær uppfylltu svokallaðan ChadeMo staðal, sem er japanskur að uppruna. Síðan þá hafa Evrópuríki komið sér saman um Combo-staðalinn og AC43 er sá þriðji. Tesla er með eigin staðal en eigendur slíkra bíla geta notað stöðvarnar með millistykki. Með uppfærslunni munu allar stöðvarnar þjóna eigendum rafbíla samkvæmt algengustu stöðlunum, Combo og ChadeMo og fimm þeirra samkvæmt AC43 staðlinum. Hægt verður að fylgjast með framvindu verkefnisins á heimasíðu ON,Tvær hraðhleðslustöðvar á AkureyriNú vinnur ON að því í samstarfi við Vistorku á Akureyri að koma upp tveimur hraðhleðslustöðvum í bænum. Reikna má með að þær komist í rekstur fljótlega upp úr áramótum.
Tengdar fréttir Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00