Hrakfallabálkurinn fundinn: Prakkaraskapur á Grundarfirði kom í veg fyrir Fitness-keppni Bjarki Ármannsson skrifar 8. nóvember 2015 22:27 Steinn sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. „Það líður ekki sá dagur í mínu lífi þar sem ég hugsa ekki til Grundarfjarðardaga 2012,“ grínast Steinn Vignir, hinn ungi íslenski maður sem sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. Á fjórðu milljón manna hefur horft á myndbandið.Steinn Vignir. Þess má geta að hann er hér í sömu skyrtu og í myndbandinu umtalaða.Mynd/Steinn VignirVísir birti myndbandið fyrr í kvöld og lýsti eftir nafni íslenska mannsins sem sést þar detta á nokkuð kostulegan hátt. Steinn Vignir gengst við því að vera maðurinn á myndbandinu og segir það tekið í góðu gríni á Grundarfirði þegar hann var nítján ára. Fallið hefur vakið kátínu netverja úti í heimi en dró því miður dilk á eftir sér fyrir Stein. „Þetta var bara svona prakkaraskapur hjá ungum pjökkum,“ segir Steinn. „Ég lendi á olnboganum, ég var búinn að æfa mjög stíft fyrir Fitness-keppni og þurfti í raun og veru að hætta við það út af þessu. Það var rosa leiðinlegt.“ Sem fyrr segir hefur myndbandið vakið mikla athygli og Steinn fengið ýmis skilaboð og fyrirspurnir vegna þess á Facebook. Hann segir frægðina eilítið óþægilega, fyrst og fremst þar sem hann vinni með „algjörum kvikindum.“ Hann leyfði Vísi þó góðfúslega að birta söguna á bak við myndbandið, með einu skilyrði. „Ég mun ekki veita frekari komment, nema Jón Ársæll taki viðtalið,“ segir Steinn. „Héðan í frá verður það bara hann sem sér um þetta mál.“Fyrir þá sem hafa ekki séð fallið, er myndbandið birt hér fyrir neðan. Innkoma Steins er eftir rúmlega 2 mínútur og 30 sekúndur. Tengdar fréttir Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Það líður ekki sá dagur í mínu lífi þar sem ég hugsa ekki til Grundarfjarðardaga 2012,“ grínast Steinn Vignir, hinn ungi íslenski maður sem sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. Á fjórðu milljón manna hefur horft á myndbandið.Steinn Vignir. Þess má geta að hann er hér í sömu skyrtu og í myndbandinu umtalaða.Mynd/Steinn VignirVísir birti myndbandið fyrr í kvöld og lýsti eftir nafni íslenska mannsins sem sést þar detta á nokkuð kostulegan hátt. Steinn Vignir gengst við því að vera maðurinn á myndbandinu og segir það tekið í góðu gríni á Grundarfirði þegar hann var nítján ára. Fallið hefur vakið kátínu netverja úti í heimi en dró því miður dilk á eftir sér fyrir Stein. „Þetta var bara svona prakkaraskapur hjá ungum pjökkum,“ segir Steinn. „Ég lendi á olnboganum, ég var búinn að æfa mjög stíft fyrir Fitness-keppni og þurfti í raun og veru að hætta við það út af þessu. Það var rosa leiðinlegt.“ Sem fyrr segir hefur myndbandið vakið mikla athygli og Steinn fengið ýmis skilaboð og fyrirspurnir vegna þess á Facebook. Hann segir frægðina eilítið óþægilega, fyrst og fremst þar sem hann vinni með „algjörum kvikindum.“ Hann leyfði Vísi þó góðfúslega að birta söguna á bak við myndbandið, með einu skilyrði. „Ég mun ekki veita frekari komment, nema Jón Ársæll taki viðtalið,“ segir Steinn. „Héðan í frá verður það bara hann sem sér um þetta mál.“Fyrir þá sem hafa ekki séð fallið, er myndbandið birt hér fyrir neðan. Innkoma Steins er eftir rúmlega 2 mínútur og 30 sekúndur.
Tengdar fréttir Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist