Hrakfallabálkurinn fundinn: Prakkaraskapur á Grundarfirði kom í veg fyrir Fitness-keppni Bjarki Ármannsson skrifar 8. nóvember 2015 22:27 Steinn sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. „Það líður ekki sá dagur í mínu lífi þar sem ég hugsa ekki til Grundarfjarðardaga 2012,“ grínast Steinn Vignir, hinn ungi íslenski maður sem sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. Á fjórðu milljón manna hefur horft á myndbandið.Steinn Vignir. Þess má geta að hann er hér í sömu skyrtu og í myndbandinu umtalaða.Mynd/Steinn VignirVísir birti myndbandið fyrr í kvöld og lýsti eftir nafni íslenska mannsins sem sést þar detta á nokkuð kostulegan hátt. Steinn Vignir gengst við því að vera maðurinn á myndbandinu og segir það tekið í góðu gríni á Grundarfirði þegar hann var nítján ára. Fallið hefur vakið kátínu netverja úti í heimi en dró því miður dilk á eftir sér fyrir Stein. „Þetta var bara svona prakkaraskapur hjá ungum pjökkum,“ segir Steinn. „Ég lendi á olnboganum, ég var búinn að æfa mjög stíft fyrir Fitness-keppni og þurfti í raun og veru að hætta við það út af þessu. Það var rosa leiðinlegt.“ Sem fyrr segir hefur myndbandið vakið mikla athygli og Steinn fengið ýmis skilaboð og fyrirspurnir vegna þess á Facebook. Hann segir frægðina eilítið óþægilega, fyrst og fremst þar sem hann vinni með „algjörum kvikindum.“ Hann leyfði Vísi þó góðfúslega að birta söguna á bak við myndbandið, með einu skilyrði. „Ég mun ekki veita frekari komment, nema Jón Ársæll taki viðtalið,“ segir Steinn. „Héðan í frá verður það bara hann sem sér um þetta mál.“Fyrir þá sem hafa ekki séð fallið, er myndbandið birt hér fyrir neðan. Innkoma Steins er eftir rúmlega 2 mínútur og 30 sekúndur. Tengdar fréttir Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
„Það líður ekki sá dagur í mínu lífi þar sem ég hugsa ekki til Grundarfjarðardaga 2012,“ grínast Steinn Vignir, hinn ungi íslenski maður sem sést í vinsælu YouTube-myndbandi falla til jarðar við klifur í loftræstiröri. Á fjórðu milljón manna hefur horft á myndbandið.Steinn Vignir. Þess má geta að hann er hér í sömu skyrtu og í myndbandinu umtalaða.Mynd/Steinn VignirVísir birti myndbandið fyrr í kvöld og lýsti eftir nafni íslenska mannsins sem sést þar detta á nokkuð kostulegan hátt. Steinn Vignir gengst við því að vera maðurinn á myndbandinu og segir það tekið í góðu gríni á Grundarfirði þegar hann var nítján ára. Fallið hefur vakið kátínu netverja úti í heimi en dró því miður dilk á eftir sér fyrir Stein. „Þetta var bara svona prakkaraskapur hjá ungum pjökkum,“ segir Steinn. „Ég lendi á olnboganum, ég var búinn að æfa mjög stíft fyrir Fitness-keppni og þurfti í raun og veru að hætta við það út af þessu. Það var rosa leiðinlegt.“ Sem fyrr segir hefur myndbandið vakið mikla athygli og Steinn fengið ýmis skilaboð og fyrirspurnir vegna þess á Facebook. Hann segir frægðina eilítið óþægilega, fyrst og fremst þar sem hann vinni með „algjörum kvikindum.“ Hann leyfði Vísi þó góðfúslega að birta söguna á bak við myndbandið, með einu skilyrði. „Ég mun ekki veita frekari komment, nema Jón Ársæll taki viðtalið,“ segir Steinn. „Héðan í frá verður það bara hann sem sér um þetta mál.“Fyrir þá sem hafa ekki séð fallið, er myndbandið birt hér fyrir neðan. Innkoma Steins er eftir rúmlega 2 mínútur og 30 sekúndur.
Tengdar fréttir Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Hver er hinn heimsfrægi íslenski hrakfallabálkur? Rúmlega 3 og hálf milljón manna hafa horft á kostulegt íslenskt hrun. 8. nóvember 2015 21:30