Svona væri lífið ef að snjallsímarnir myndu hverfa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2015 12:45 Ljósmyndarinn og kærastan hans áður en þau fara að sofa. mynd/eric pickersgill Eric Pickersgill er bandarískur ljósmyndari sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir ljósmyndaverkefni sitt REMOVED. Á ljósmyndunum má sjá fólk í hversdagslegum aðstæðum að skoða símana sína eða spjaldtölvuna. Á myndunum er reyndar ekki að finna neina síma eða spjaldtölvur heldur situr fólkið með hendur tómar og starir í lófann á sér.Þrír strákar „með“ spjaldtölvur.mynd/eric pickersgillÞaðan er heiti ljósmyndaverkefnisins komið, REMOVED, sem útleggst gæti á íslensku sem „Horfnir“. Ljósmyndarinn segist hafa fengið hugmyndina að verkefninu þegar hann sat á kaffihúsi og fylgdist með fjölskyldu sem var þar. Allir voru í símanum sínum nema mamman. „Þarna fór ég kannski fyrst að taka eftir því hvað við erum öll mikið í símanum. Hugmyndin að myndaseríunni kom svo þegar ég var að fara að sofa. Ég var að lesa tölvupóstinn minn en sofnaði og vaknaði við það að síminn datt í gólfið. Þá sá ég höndina mína sem hélt enn á símanum þó að hann væri dottinn í gólfið. Þannig ég fékk ég hugmyndina að því að taka myndirnar fyrir REMOVED,“ segir Pickersgill í samtali við Vísi.Nýgift en upptekin í símanum.mynd/eric pickersgillHann telur að með því að hafa tækin ekki á myndunum heldur láta fólkið stilla sér upp án þeirra verði það ennþá greinilegra hversu mikill hluti þau eru af daglegu lífi okkar. Myndirnar hér eru birtar með leyfi ljósmyndarans en hér má sjá allar myndir seríunnar auk þess sem Pickersgill heldur úti Instagram-síðu.Uppteknar mæðgur.mynd/eric pickersgill Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Eric Pickersgill er bandarískur ljósmyndari sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir ljósmyndaverkefni sitt REMOVED. Á ljósmyndunum má sjá fólk í hversdagslegum aðstæðum að skoða símana sína eða spjaldtölvuna. Á myndunum er reyndar ekki að finna neina síma eða spjaldtölvur heldur situr fólkið með hendur tómar og starir í lófann á sér.Þrír strákar „með“ spjaldtölvur.mynd/eric pickersgillÞaðan er heiti ljósmyndaverkefnisins komið, REMOVED, sem útleggst gæti á íslensku sem „Horfnir“. Ljósmyndarinn segist hafa fengið hugmyndina að verkefninu þegar hann sat á kaffihúsi og fylgdist með fjölskyldu sem var þar. Allir voru í símanum sínum nema mamman. „Þarna fór ég kannski fyrst að taka eftir því hvað við erum öll mikið í símanum. Hugmyndin að myndaseríunni kom svo þegar ég var að fara að sofa. Ég var að lesa tölvupóstinn minn en sofnaði og vaknaði við það að síminn datt í gólfið. Þá sá ég höndina mína sem hélt enn á símanum þó að hann væri dottinn í gólfið. Þannig ég fékk ég hugmyndina að því að taka myndirnar fyrir REMOVED,“ segir Pickersgill í samtali við Vísi.Nýgift en upptekin í símanum.mynd/eric pickersgillHann telur að með því að hafa tækin ekki á myndunum heldur láta fólkið stilla sér upp án þeirra verði það ennþá greinilegra hversu mikill hluti þau eru af daglegu lífi okkar. Myndirnar hér eru birtar með leyfi ljósmyndarans en hér má sjá allar myndir seríunnar auk þess sem Pickersgill heldur úti Instagram-síðu.Uppteknar mæðgur.mynd/eric pickersgill
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira