Tracy Morgan mætti á ný í SNL eftir slysið skelfilega - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2015 13:30 Tracy Morgan ásamt leikarahópnum í 30 Rock. vísir Tracy Morgan var mættur á ný í sjónvarpsþáttinn Saturday Night Live á laugardagskvöldið en Morgan lenti í skelfilegu bílslysi fyrir rúmlega ári síðan. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey.Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Þetta var í fyrsta skipti sem Morgan kom fram sem grínisti í sjónvarpinu frá slysinu. Hann fékk meðal annars leikarahópinn frá 30 Rock með sér í lið á laugardagskvöldið og mátti sjá þau Tina Fey, Alec Baldwin, Jane Krakowski og Jack McBrayer í þættinum.Hér að neðan má sjá hvernig Morgan og félagar stóðu sig í beinni á NBC um helgina. Skets frá þættinum á laugardagskvöldið Tengdar fréttir Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Bandaríski gamanleikurinn Tracy Morgan liggur þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey. 7. júní 2014 12:57 Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday's TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní. 15. júlí 2014 16:30 Tracy Morgan enn þungt haldinn Ástand hans er alvarlegt, en stöðugt og hann er farinn að sýna merki þess að hann sé á batavegi. 13. júní 2014 15:30 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Tracy Morgan var mættur á ný í sjónvarpsþáttinn Saturday Night Live á laugardagskvöldið en Morgan lenti í skelfilegu bílslysi fyrir rúmlega ári síðan. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey.Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Þetta var í fyrsta skipti sem Morgan kom fram sem grínisti í sjónvarpinu frá slysinu. Hann fékk meðal annars leikarahópinn frá 30 Rock með sér í lið á laugardagskvöldið og mátti sjá þau Tina Fey, Alec Baldwin, Jane Krakowski og Jack McBrayer í þættinum.Hér að neðan má sjá hvernig Morgan og félagar stóðu sig í beinni á NBC um helgina. Skets frá þættinum á laugardagskvöldið
Tengdar fréttir Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Bandaríski gamanleikurinn Tracy Morgan liggur þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey. 7. júní 2014 12:57 Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday's TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní. 15. júlí 2014 16:30 Tracy Morgan enn þungt haldinn Ástand hans er alvarlegt, en stöðugt og hann er farinn að sýna merki þess að hann sé á batavegi. 13. júní 2014 15:30 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Bandaríski gamanleikurinn Tracy Morgan liggur þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey. 7. júní 2014 12:57
Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday's TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. 1. júní 2015 13:00
Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní. 15. júlí 2014 16:30
Tracy Morgan enn þungt haldinn Ástand hans er alvarlegt, en stöðugt og hann er farinn að sýna merki þess að hann sé á batavegi. 13. júní 2014 15:30