Meðal þess sem bregður fyrir í myndbandinu eru galdrastafurinn ægishjálmur, Hallgrímskirkja, íslenski hesturinn og að sjálfsögðu uppáhald okkar allra, Eyjafjallajökull.
Þetta er 20x betri landkynning en allar hinar! https://t.co/O2ruGgW8XH via @YouTube
— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) October 2, 2015
Sagt var frá myndbandinu fyrst á Nútímanum.