Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2015 15:37 Volkswagen Jetta á DYNO mæli með öll 4 hjólin rúllandi. Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent
Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent