Ellefu vandræðalegir dansar leiðtoga heimsins Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2015 13:49 Eftirminnilegasti dans nokkurs stjórnmálamanns hlýtur að vera dans Bóris Jeltsíns, fyrrum Rússlandsforseta, á sviði árið 1996. Fyrr í vikunni birtust myndir af Cristina Fernández de Kirchner, forseta Argentínu, þar sem hún dansaði á kosningafundi í Buenos Aires. Netverjar gerðu margir grín að danshreyfingum Kirchner sem voru öllu kraftmeiri en hreyfingar annarra sem voru með henni á sviðinu.Washington Post hefur tekið saman nokkur sambærileg atvik þar sem leiðtogar ríkja heimsins hafa reimað á sig dansskóna – með misjöfnum árangri. Shinzo Abe Forsætisráðherra Japans, hristi sig í takt við reggítónlist í heimsókn sinni til Jamaíku í síðustu viku. Barack Obama Barack Obama Bandaríkjaforseta hefur skiljanlega margoft flaggað danshæfileikum sínum. Hann vakti þó sérstaka athygli í sumar þegar hann dansaði svokallaðan Lipala-dans með Uhuru Kenyatta, forseta Kenía, og poppsveitinni Sauti Sol. And for those who doubted President @barackobama 's step - the #LipalaDance #SuraYako is his new favorite Kenyan dance! Thanks @ukenyatta and First Lady Kenyatta for joining in the dance! Our performance at State House is Everything!!! @fancy_fingers @iamchimano @fancy_fingers @bienaimesol #ObamainKenya #ObamaReturns Tag the world!!! A video posted by ISABELLA MUSIC VIDEO OUT NOW (@sautisol) on Jul 25, 2015 at 12:00pm PDT Zuma dansar með eiginkonu Mugabe Í apríl síðastliðinn sást til Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, dansa með Grace Mugabe, eiginkonu Robert Mugabe, forseta Simbabve, í boði í suður-afrísku höfuðborginni Pretoríu. Chavez spilar á loftgítar Hugo Chavez heitinn, fyrrverandi forseti Venesúela, spilaði á loftgítar í kosningabaráttunni á fundi í höfuðborginni Caracas árið 2012. Hann vann öruggan sigur í kosningunum en lést ári síðar. Cameron dansar við tóna Spice Girls David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, dansaði við tóna Spice Girls á lokahátíð Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, tók einnig fullan þátt í dansinum. Abbott lætur dóttur sína fara hjá sér Tony Abbott vakti talsverða athygli fyrir dans sinn, um ári áður en hann tók við embætti forsætisráðherra Ástralíu. Abbott var þá staddur í bænum Tamsworth þar sem hann dansaði og lét dóttur sína fara hjá sér í leiðinni. Medvedev dasar við American Boy Árið 2011 náðust myndir af Dmitri Medvedev, þáverandi Rússlandsforseta, þar sem hann dansaði við lagið American Boy í veislu. Karl Bretaprins flaggar danshreyfingum sínum Karl Bretaprins dansaði eftirminnilega þegar hann sótti Holi-hátíð hindúa árið 2011. Aðspurður um hvar hann hafi lært þessar hreyfingar sagði hann þær arfgengar. Harper dansar í indversku raunveruleikasjónvarpi Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, mætti í myndver indverska raunveruleikaþáttarins Dance Premier League árið 2009. Var hann dreginn upp á svið og látinn taka nokkur spor. Bush spilar á trommur George W. Bush, þáverandi Bandaríkjaforseti, spilaði eftirminnilega á trommur á fundi í Hvíta húsinu þar sem verið var að vekja athygli áúrbreiðslu malaríu. Bush spilaði þar á trommur sveitarinnar KanKouran West African Dance Company. Jeltsín stígur dans Eftirminnilegasti dans nokkurs stjórnmálamanns hlýtur að vera dans Bóris Jeltsíns, fyrrum Rússlandsforseta, á tónleikum árið 1996. Sjón er sögu ríkari. Tengdar fréttir Svona búa leiðtogarnir - Myndir Leiðtogar ríkja heimsins búa margir hverjir í höllum eða gríðarlega flottum húsum. 8. október 2015 15:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Fyrr í vikunni birtust myndir af Cristina Fernández de Kirchner, forseta Argentínu, þar sem hún dansaði á kosningafundi í Buenos Aires. Netverjar gerðu margir grín að danshreyfingum Kirchner sem voru öllu kraftmeiri en hreyfingar annarra sem voru með henni á sviðinu.Washington Post hefur tekið saman nokkur sambærileg atvik þar sem leiðtogar ríkja heimsins hafa reimað á sig dansskóna – með misjöfnum árangri. Shinzo Abe Forsætisráðherra Japans, hristi sig í takt við reggítónlist í heimsókn sinni til Jamaíku í síðustu viku. Barack Obama Barack Obama Bandaríkjaforseta hefur skiljanlega margoft flaggað danshæfileikum sínum. Hann vakti þó sérstaka athygli í sumar þegar hann dansaði svokallaðan Lipala-dans með Uhuru Kenyatta, forseta Kenía, og poppsveitinni Sauti Sol. And for those who doubted President @barackobama 's step - the #LipalaDance #SuraYako is his new favorite Kenyan dance! Thanks @ukenyatta and First Lady Kenyatta for joining in the dance! Our performance at State House is Everything!!! @fancy_fingers @iamchimano @fancy_fingers @bienaimesol #ObamainKenya #ObamaReturns Tag the world!!! A video posted by ISABELLA MUSIC VIDEO OUT NOW (@sautisol) on Jul 25, 2015 at 12:00pm PDT Zuma dansar með eiginkonu Mugabe Í apríl síðastliðinn sást til Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, dansa með Grace Mugabe, eiginkonu Robert Mugabe, forseta Simbabve, í boði í suður-afrísku höfuðborginni Pretoríu. Chavez spilar á loftgítar Hugo Chavez heitinn, fyrrverandi forseti Venesúela, spilaði á loftgítar í kosningabaráttunni á fundi í höfuðborginni Caracas árið 2012. Hann vann öruggan sigur í kosningunum en lést ári síðar. Cameron dansar við tóna Spice Girls David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, dansaði við tóna Spice Girls á lokahátíð Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, tók einnig fullan þátt í dansinum. Abbott lætur dóttur sína fara hjá sér Tony Abbott vakti talsverða athygli fyrir dans sinn, um ári áður en hann tók við embætti forsætisráðherra Ástralíu. Abbott var þá staddur í bænum Tamsworth þar sem hann dansaði og lét dóttur sína fara hjá sér í leiðinni. Medvedev dasar við American Boy Árið 2011 náðust myndir af Dmitri Medvedev, þáverandi Rússlandsforseta, þar sem hann dansaði við lagið American Boy í veislu. Karl Bretaprins flaggar danshreyfingum sínum Karl Bretaprins dansaði eftirminnilega þegar hann sótti Holi-hátíð hindúa árið 2011. Aðspurður um hvar hann hafi lært þessar hreyfingar sagði hann þær arfgengar. Harper dansar í indversku raunveruleikasjónvarpi Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, mætti í myndver indverska raunveruleikaþáttarins Dance Premier League árið 2009. Var hann dreginn upp á svið og látinn taka nokkur spor. Bush spilar á trommur George W. Bush, þáverandi Bandaríkjaforseti, spilaði eftirminnilega á trommur á fundi í Hvíta húsinu þar sem verið var að vekja athygli áúrbreiðslu malaríu. Bush spilaði þar á trommur sveitarinnar KanKouran West African Dance Company. Jeltsín stígur dans Eftirminnilegasti dans nokkurs stjórnmálamanns hlýtur að vera dans Bóris Jeltsíns, fyrrum Rússlandsforseta, á tónleikum árið 1996. Sjón er sögu ríkari.
Tengdar fréttir Svona búa leiðtogarnir - Myndir Leiðtogar ríkja heimsins búa margir hverjir í höllum eða gríðarlega flottum húsum. 8. október 2015 15:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Svona búa leiðtogarnir - Myndir Leiðtogar ríkja heimsins búa margir hverjir í höllum eða gríðarlega flottum húsum. 8. október 2015 15:30