Vinir Matta Matt hræða hann vegna aldursins: „Tek þessu sem öfund af mínu tæra háa C-i“ Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2015 23:22 Stefán Jakobsson, Friðrik Ómar, Karl Olgeirsson og Jógvan eru meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu. Vísir/Facebook Tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson fagnaði fertugsafmæli sínu um liðna helgi. Margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins voru samankomnir í afmælisveislunni við það tilefni ásamt fjölskyldu og vinafólki hans. Tónlistarmyndband sem fyrirtæki tónlistarmannsins Friðriks Ómars Hjörleifssonar, RIGG - viðburðir, útbjó fyrir Matta í tilefni þess að hann er kominn á fimmtugsaldurinn hefur hins vegar vakið mikla kátínu eftir að því var smellt á Facebook. Þar syngja vinir Matta nýjan texta við lagið WeAretheWorld, sem Michael Jackson og LionelRitchie sömdu á níunda áratug síðustu aldar, þar sem þeir minna Matta á að verkefnunum muni fara fækkandi í kjölfar hækkandi aldurs og gera góðlátlegt grín að þessum tímamótum.Matti Matt er ekki að stressa sig á aldrinum. Vísir/Ernir„Aldrei munum gleyma þínu tæra háa C, en núna muntu bara slefa upp á G,“ er sungið um söngvarann sem deildi myndbandinu sjálfur á Facebook fyrr í kvöld. „Ég gubbaði upp í mig af hlátri, tek þessu sem öfund af mínu tæra háa C-i,“segir Matthías þegar hann er spurður út í viðbrögð við þessu myndbandi. En er hann orðinn smeykur um röddina með hækkandi aldri? „Ég er frekar rólegur þar sem röddin virðist frekar á uppleið heldur en niðurleið," segir Matti léttur í bragði.Verð að deila með ykkur vídeói sem RIGG - viðburðir útbjó í tilefni að því að ég er víst að eldast hratt og örugglega.Takk elsku vinir fyrir að fagna með mér 40 árunum :)Posted by Matthías Matthíasson on Monday, September 28, 2015 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson fagnaði fertugsafmæli sínu um liðna helgi. Margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins voru samankomnir í afmælisveislunni við það tilefni ásamt fjölskyldu og vinafólki hans. Tónlistarmyndband sem fyrirtæki tónlistarmannsins Friðriks Ómars Hjörleifssonar, RIGG - viðburðir, útbjó fyrir Matta í tilefni þess að hann er kominn á fimmtugsaldurinn hefur hins vegar vakið mikla kátínu eftir að því var smellt á Facebook. Þar syngja vinir Matta nýjan texta við lagið WeAretheWorld, sem Michael Jackson og LionelRitchie sömdu á níunda áratug síðustu aldar, þar sem þeir minna Matta á að verkefnunum muni fara fækkandi í kjölfar hækkandi aldurs og gera góðlátlegt grín að þessum tímamótum.Matti Matt er ekki að stressa sig á aldrinum. Vísir/Ernir„Aldrei munum gleyma þínu tæra háa C, en núna muntu bara slefa upp á G,“ er sungið um söngvarann sem deildi myndbandinu sjálfur á Facebook fyrr í kvöld. „Ég gubbaði upp í mig af hlátri, tek þessu sem öfund af mínu tæra háa C-i,“segir Matthías þegar hann er spurður út í viðbrögð við þessu myndbandi. En er hann orðinn smeykur um röddina með hækkandi aldri? „Ég er frekar rólegur þar sem röddin virðist frekar á uppleið heldur en niðurleið," segir Matti léttur í bragði.Verð að deila með ykkur vídeói sem RIGG - viðburðir útbjó í tilefni að því að ég er víst að eldast hratt og örugglega.Takk elsku vinir fyrir að fagna með mér 40 árunum :)Posted by Matthías Matthíasson on Monday, September 28, 2015
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira