Hvar eru Baywatch-stjörnurnar í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2015 16:00 Þessir voru tíðir gestir á skjá landsmanna. vísir Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag. Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag.
Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00
Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00