Hvar eru Baywatch-stjörnurnar í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2015 16:00 Þessir voru tíðir gestir á skjá landsmanna. vísir Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag. Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag.
Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00
Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00