Erfitt að velja á milli Íslands og Kasakstans Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 7. september 2015 11:00 Rauan er aðeins 29 ára gömul en hefur náð ótrúlegum árangri á sínu sviði. Hún reynir að mæta á leikinn og ætlar að halda með Kasakstan. Vísir/GVA Rauan Meirbekova kláraði í þessari viku tvöfalda doktorsgráðu. Eina frá Háskólanum í Reykjavík og aðra frá Norwegian University of Science and Technology (NTNU) í Þrándheimi í Noregi. Hún varði doktorsritgerðina við tækni- og verkfræðideild á fimmtudaginn í HR en þar voru meðal annars mættir aðilar frá Alcoa og Rio Tinto Alcan. „Andrúmsloftið var mjög afslappað og þetta gekk mjög vel. Það er mjög gott að vera búin að þessu og ég hlakka til komandi tíma.“ Rauan er frá Kasakstan og eftir erfiða viku er hún spennt fyrir fótboltaleik helgarinnar. „Ég held að ég mæti á leikinn, ég mun styðja Kasakstan þó að ég óski Íslandi góðs gengis.” Hún hefur núna ráðið sig í það verkefni hjá Háskólanum í Reykjavík að byggja upp tilraunaaðstöðu og efla efnisfræði sem fræðisvið hjá HR. „Þetta verður skemmtilegt verkefni, enda mikil starfsemi á sviði efnisfræði hér á Íslandi. Það er ekki mikið kennt á þessu sviði þrátt fyrir að það séu margir sem vinna við það.“ Rauan býst við því að byrja að kenna við skólann á næstu önn samhliða verkefninu. Rauan er frá Kasakstan og kom til Íslands fyrir sjö árum á vegum verkfræðistofunnar Verkís. Hún hafði hitt fulltrúa frá fyrirtækinu á ráðstefnu erlendis þar sem hún starfaði sem túlkur og var henni í kjölfarið boðið til Íslands. Í kringum 2010 byrjaði hún að skoða doktorsnám á sviði orkumála og setti sig í samband við Guðrúnu Sævarsdóttur, dósent við Háskólann í Reykjavík. Eftir að hafa stofnað fjölskyldu hér á landi með íslenskum manni og nýkomin með spennandi starf þá sér Rauan ekki fyrir sér að flytja aftur til Kasakstans bráðlega. „Mér líður vel á Íslandi og mig langar til þess að þróa tilraunastofuna, enda er það mjög spennandi verkefni.“ Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Rauan Meirbekova kláraði í þessari viku tvöfalda doktorsgráðu. Eina frá Háskólanum í Reykjavík og aðra frá Norwegian University of Science and Technology (NTNU) í Þrándheimi í Noregi. Hún varði doktorsritgerðina við tækni- og verkfræðideild á fimmtudaginn í HR en þar voru meðal annars mættir aðilar frá Alcoa og Rio Tinto Alcan. „Andrúmsloftið var mjög afslappað og þetta gekk mjög vel. Það er mjög gott að vera búin að þessu og ég hlakka til komandi tíma.“ Rauan er frá Kasakstan og eftir erfiða viku er hún spennt fyrir fótboltaleik helgarinnar. „Ég held að ég mæti á leikinn, ég mun styðja Kasakstan þó að ég óski Íslandi góðs gengis.” Hún hefur núna ráðið sig í það verkefni hjá Háskólanum í Reykjavík að byggja upp tilraunaaðstöðu og efla efnisfræði sem fræðisvið hjá HR. „Þetta verður skemmtilegt verkefni, enda mikil starfsemi á sviði efnisfræði hér á Íslandi. Það er ekki mikið kennt á þessu sviði þrátt fyrir að það séu margir sem vinna við það.“ Rauan býst við því að byrja að kenna við skólann á næstu önn samhliða verkefninu. Rauan er frá Kasakstan og kom til Íslands fyrir sjö árum á vegum verkfræðistofunnar Verkís. Hún hafði hitt fulltrúa frá fyrirtækinu á ráðstefnu erlendis þar sem hún starfaði sem túlkur og var henni í kjölfarið boðið til Íslands. Í kringum 2010 byrjaði hún að skoða doktorsnám á sviði orkumála og setti sig í samband við Guðrúnu Sævarsdóttur, dósent við Háskólann í Reykjavík. Eftir að hafa stofnað fjölskyldu hér á landi með íslenskum manni og nýkomin með spennandi starf þá sér Rauan ekki fyrir sér að flytja aftur til Kasakstans bráðlega. „Mér líður vel á Íslandi og mig langar til þess að þróa tilraunastofuna, enda er það mjög spennandi verkefni.“
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira