Glænýtt Apple TV Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 18:26 Hægt verður að gera ýmislegt með hinu nýja Apple TV. Skjáskot „Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
„Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets
Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39