Fjórða umferðin í rallycrossi á morgun Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2015 12:48 Keppt í brautinni í Kapelluhrauni. Á morgun, laugardag, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins í rallycrossi og hefst keppnin kl. 13. Sem fyrr er keppnin haldin á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Ekin er Krísuvíkurleið að brautinni. Keppt er í fjórum flokkum á morgun, opnum flokki, 2000 flokki, 4x4 krónuflokki og í unglingaflokki. Flestir keppendur eru í 2000 flokknum eða 5 talsins og 4 eru í unglingaflokki. Rallycross er mjög áhorfendavænt sport og brautin í Kapelluhrauni er þannig sniðin að áhorfendur geta séð keppnisbílana allan tímann í brautinni. Ávallt er hart barist í þessu rallycrosskeppnum, árekstrar tíðir og veltur ekki fátíðar heldur. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent
Á morgun, laugardag, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins í rallycrossi og hefst keppnin kl. 13. Sem fyrr er keppnin haldin á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Ekin er Krísuvíkurleið að brautinni. Keppt er í fjórum flokkum á morgun, opnum flokki, 2000 flokki, 4x4 krónuflokki og í unglingaflokki. Flestir keppendur eru í 2000 flokknum eða 5 talsins og 4 eru í unglingaflokki. Rallycross er mjög áhorfendavænt sport og brautin í Kapelluhrauni er þannig sniðin að áhorfendur geta séð keppnisbílana allan tímann í brautinni. Ávallt er hart barist í þessu rallycrosskeppnum, árekstrar tíðir og veltur ekki fátíðar heldur.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent