Franska ríkið selur 5% í Renault Finnur Thorlacius skrifar 11. ágúst 2015 11:45 Höfuðstöðvar Renault. Franska ríkið ætlar að selja þann 5% hlut sem það eignaðist í Renault fyrr í ár. Franska ríkið keypti þessi bréf þegar franski bílaframleiðandinn var afar fjárvana og var það hluti af björgunaraðgerðum ríkisins til handa þarlendum bílaframleiðendum. Eftir söluna mun franska ríkið enn eiga 15% í Renault. Franska ríkið hefur sett sér markmið varðandi einkavæðingu eigna í eigu ríkisins og er þessi sala ekki síst liður í þeirri stefnu, en að auki hefur Renault braggast mjög frá því að ríkið keypti þennan 5% hlut og er ekki eins illa statt og í byrjun árs. Sala fyrirtækisins hefur verið ágæt í ár. Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent
Franska ríkið ætlar að selja þann 5% hlut sem það eignaðist í Renault fyrr í ár. Franska ríkið keypti þessi bréf þegar franski bílaframleiðandinn var afar fjárvana og var það hluti af björgunaraðgerðum ríkisins til handa þarlendum bílaframleiðendum. Eftir söluna mun franska ríkið enn eiga 15% í Renault. Franska ríkið hefur sett sér markmið varðandi einkavæðingu eigna í eigu ríkisins og er þessi sala ekki síst liður í þeirri stefnu, en að auki hefur Renault braggast mjög frá því að ríkið keypti þennan 5% hlut og er ekki eins illa statt og í byrjun árs. Sala fyrirtækisins hefur verið ágæt í ár.
Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent