Audi innkallar SQ5 Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 09:57 Audi SQ5 sportjeppinn. Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu. Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður
Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu.
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður