Miklar framfarir framundan hjá McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. júlí 2015 22:00 Eric Boullier ber höfuðið hátt þrátt fyrir brösugt gengi liðsins undanfarið. Vísir/Getty McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. McLaren hefur einungis náð í fimm stig í fyrstu níu keppnum tímabilsins. Jenson Button varð áttundi í Mónakó og Fernando Alonso varð tíundi á Silverstone. Honda er um að kenna samkvæmt McLaren, en báðir aðilar eru ákveðnir í að vinna saman að því að bæta afl og áreiðanleika vélarinnar. Miklar framfarir eru framundan að sögn Boullier. „Við stöndum okkur ekki nógu vel í augnablikinu - en við vitum að bíllinn er góður,“ sagði Boullier. „Gefið okkur tíma. Þegar við höfum greitt úr stærstu áreiðanleikavandamálunum sem við stöndum frammi fyrir munum við taka stórt skref fram á við. Við gætum leyst eitt vandamál og fundið hálfa sekúndu og svo leyst annað og fundið aðra hálfa sekúndu,“ bætti Boullier við. Keppnisstjórinn fullyrðir að liðið geti verið framarlega við lok tímabilsins. Þetta veltur allt á Honda og ef það gengur vel hjá Honda telur Boullier að verðlaunasæti verði möguleiki. „Markmiðið er ennþá að vera samkeppnishæft lið undir lok tímabilsins. Ef við getum afhjúpað getuna verðum við í baráttunni - með smá heppni - um verðlaunasæti. Ef við náum vélarrafalnum í gang á beinu köflunum getum við sparað mikinn tíma. Við getum það ekki í dag,“ sagði Boullier að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. McLaren hefur einungis náð í fimm stig í fyrstu níu keppnum tímabilsins. Jenson Button varð áttundi í Mónakó og Fernando Alonso varð tíundi á Silverstone. Honda er um að kenna samkvæmt McLaren, en báðir aðilar eru ákveðnir í að vinna saman að því að bæta afl og áreiðanleika vélarinnar. Miklar framfarir eru framundan að sögn Boullier. „Við stöndum okkur ekki nógu vel í augnablikinu - en við vitum að bíllinn er góður,“ sagði Boullier. „Gefið okkur tíma. Þegar við höfum greitt úr stærstu áreiðanleikavandamálunum sem við stöndum frammi fyrir munum við taka stórt skref fram á við. Við gætum leyst eitt vandamál og fundið hálfa sekúndu og svo leyst annað og fundið aðra hálfa sekúndu,“ bætti Boullier við. Keppnisstjórinn fullyrðir að liðið geti verið framarlega við lok tímabilsins. Þetta veltur allt á Honda og ef það gengur vel hjá Honda telur Boullier að verðlaunasæti verði möguleiki. „Markmiðið er ennþá að vera samkeppnishæft lið undir lok tímabilsins. Ef við getum afhjúpað getuna verðum við í baráttunni - með smá heppni - um verðlaunasæti. Ef við náum vélarrafalnum í gang á beinu köflunum getum við sparað mikinn tíma. Við getum það ekki í dag,“ sagði Boullier að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00
Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45