Birgitta Haukdal: Fósturmissirinn tók mikið á Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2015 14:04 Birgitta Haukdal á von á sínu öðru barni. Mynd/Ásta Kristjánsdóttir „Þegar ég varð ekki barnshafandi eftir fyrstu meðferðina fékk ég sjokk og upplifði þá tilfinningu að kannski yrði ég aldrei mamma, að kannski yrði ég aldrei ein af þeim,“ segir Birgitta Haukdal í opinskáu viðtali í nýjasta tölublaði MAN sem kemur út á morgun. Þar lýsir hún raunum sínum og eiginmanns síns, Benediks Einarssonar, við að eignast barn sem gekk ekki þrautalaust en tókst að lokum með hjálp tækninnar Birgitta á von á sínu öðru barni í október. Eftir að hafa farið í gegnum fimm tæknisæðingar varð hún loks barnshafandi í fyrra skiptið, í október 2008. „Við komumst að því tveimur dögum eftir brúðkaupið okkar að við ættum von á barni. Víkingur, sonur okkar sem er sex ára í dag, fæddist svo níu mánuðum eftir brúðkaupið. Hann var því með okkur í brúðkaupinu og var besta brúðkaupsgjöfin,” segir Birgitta við MAN.Missti fósturEftir að sonurinn fæddist ákváðu þau fljótlega að byrja að reyna að eignast annað barn. Næstu árin fóru þau í margar tæknisæðingar sem ekki báru árangur og reyndu að lokum glasafrjóvgun sem tókst.Birgitta er í forsíðuviðtal við MAN sem kemur út á morgunMYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTIR„Það var mikil hamingja eftir fjögur ár af vonbrigðum en einhverra hluta vegna missti ég fóstrið eftir tveggja mánaða meðgöngu. Fósturmissirinn tók mikið á. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér hve sárt það er að missa fóstur og ég dáist að konum sem halda áfram að reyna að eignast börn þrátt fyrir ítrekaðan fósturmissi,” segir Birgitta. Hún hafi þó ákveðið að drífa sig aftur í glasameðferð, um leið og líkami hennar var tilbúinn. Hún hafi gengið og eiga þau hjónin von á sínu öðru barni í október. Segir reynslun hafa breytt sér Birgitta segir í samtali við MAN engan sem ekki hafi gengið í gegnum slíka erfiðleika geta ímyndað sér hversu erfitt það sé að geta ekki eignast barn. Í dag er Birgitta sannfærð um að erfiðleikarnir við að eignast börn hafi kennt henni að meta þau enn betur. „Ég hljóma kannski eins og Pollýanna en það er svona reynsla sem breytir manni,” segir söngkonan geðþekka. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
„Þegar ég varð ekki barnshafandi eftir fyrstu meðferðina fékk ég sjokk og upplifði þá tilfinningu að kannski yrði ég aldrei mamma, að kannski yrði ég aldrei ein af þeim,“ segir Birgitta Haukdal í opinskáu viðtali í nýjasta tölublaði MAN sem kemur út á morgun. Þar lýsir hún raunum sínum og eiginmanns síns, Benediks Einarssonar, við að eignast barn sem gekk ekki þrautalaust en tókst að lokum með hjálp tækninnar Birgitta á von á sínu öðru barni í október. Eftir að hafa farið í gegnum fimm tæknisæðingar varð hún loks barnshafandi í fyrra skiptið, í október 2008. „Við komumst að því tveimur dögum eftir brúðkaupið okkar að við ættum von á barni. Víkingur, sonur okkar sem er sex ára í dag, fæddist svo níu mánuðum eftir brúðkaupið. Hann var því með okkur í brúðkaupinu og var besta brúðkaupsgjöfin,” segir Birgitta við MAN.Missti fósturEftir að sonurinn fæddist ákváðu þau fljótlega að byrja að reyna að eignast annað barn. Næstu árin fóru þau í margar tæknisæðingar sem ekki báru árangur og reyndu að lokum glasafrjóvgun sem tókst.Birgitta er í forsíðuviðtal við MAN sem kemur út á morgunMYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTIR„Það var mikil hamingja eftir fjögur ár af vonbrigðum en einhverra hluta vegna missti ég fóstrið eftir tveggja mánaða meðgöngu. Fósturmissirinn tók mikið á. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér hve sárt það er að missa fóstur og ég dáist að konum sem halda áfram að reyna að eignast börn þrátt fyrir ítrekaðan fósturmissi,” segir Birgitta. Hún hafi þó ákveðið að drífa sig aftur í glasameðferð, um leið og líkami hennar var tilbúinn. Hún hafi gengið og eiga þau hjónin von á sínu öðru barni í október. Segir reynslun hafa breytt sér Birgitta segir í samtali við MAN engan sem ekki hafi gengið í gegnum slíka erfiðleika geta ímyndað sér hversu erfitt það sé að geta ekki eignast barn. Í dag er Birgitta sannfærð um að erfiðleikarnir við að eignast börn hafi kennt henni að meta þau enn betur. „Ég hljóma kannski eins og Pollýanna en það er svona reynsla sem breytir manni,” segir söngkonan geðþekka.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira