Opel sýning hjá á Akureyri um helgina Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2015 09:15 Sportjeppinn Opel Mokka verður á sýningunni á Akureyri um helgina. Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent
Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota. Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam. Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00. Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent