Gagnsæi – stölkun - ofbeldi Þórey Guðmundsdóttir skrifar 22. maí 2015 13:06 Ef til vill manstu, að undirskriftum var safnað til að andmæla komu manns að nafni Julien Blanc fyrir nokkru. Sá hinn sami Julien Blanc var i Danmörku með námskeiðahald dagana i kring um 11. janúar þ.á. Ef til vill hefur þú líka séð þetta námskeiðsefni hér að neðan, en þetta notar maðurinn. Ég mæli með því að leita manninn uppi á netinu til frekari upplýsinga. Vera má, að einhver spyrji: Hvað kemur þetta okkur við á Íslandi? Á mbl.is var hinn tuttugasta janúar, góð grein (höf. AMC) þar sem fullyrt var skv. erlendum heimildum, að á Íslandi væri þessi aðferðafræði notuð og að á Íslandi væru menn, sem væru í tengslum við erlend félagasamtök sem hafa aðferðir Julien Blanc að leiðarljósi. Ég veit einnig að svo er, a.m.k. í rúmlega tug tilfella. Í sumum tilfellanna hafa átakasæknir feður fengið yfirvöld til að trúa róginum og fengið stuðning yfirvalda. Yfir nákvæmlega það, er til hugtak, sem er ,,stalking by proxy”, sem útleggjast mætti sem stölkun með aðstoð yfirvalda, eða gegn um staðgengil, t.d. yfirvöld. Stölkun er sterkara orð og atferli en einelti. Stölkun er farið að banna með lögum í ýmsum ríkjum heims. Ekki er svo á Norðurlöndum, þar sem sennilega er gat í löggjöfinni. Gat sem veldur því, að ofbeldi gegn börnum af hendi umgengnisforeldris er nánast löglegt, sjá síðar í þessari grein. Út frá eftirfarandi kennir J.B.:Í Danmörku er starfandi félag átakasækinna feðra. Þeir hafa náð gífurlegum árangri í baráttu sinni gegn barnsmæðrum sínum. Gengur sá ,,árangur” út yfir börnin fyrst og fremst. Félagið er með heimasíðu, sem lítur út fyrir að vera mjög heiðvirð og vinna að fallegum markmiðum. Hins vegar kom annað í ljós, óvart. Varaformaðurinn setti á facebook-síðu sína leiðbeiningar til félaganna, sem líta svona út: Foreningens opskrift: 1) Anklag mor for at være psykisk syg. Sig, at små børn normalt hører til hos deres mor, men at du er bekymret. 2) Søg fuld forældremyndighed eller 7-7. Formålet er for så vidt ikke at se børnene, da du bare ønsker at slippe for børnebidrag. 3) Vær altid punktlig og overhold alle samvær. Så udvidelse hver gang barnet bliver lidt ældre. Chikanér mor på alle tænkelige måder, som ikke er strafbare, såsom ødelæggelse af skiftetøj og manipulation af barnet under samvær. 4) Underret konstant kommunen om din bekymring for barnet. 5) Påklag og ank alle sager i alle instanser. 5) Tal aldrig virkelig dårligt om moderen - fasthold i stedet din bekymring. Kom mors bekymringer over din adfærd (stalking og incest) i forkøbet ved at underrette kommune, politi og forvaltning om at moderen vil komme med falske anklager, og at dette er fast "procedure" for denne type mødre. 6) Påtal altid stille og roligt manglende beviser og fasthold din uskyld, og at du er offer for falske anklager. 7) Start sager op om alt muligt hele tiden: transport, børnepenge, injurier, samvær, feriesamvær, bopæl, forældremyndighed. 8) Skriv slimede breve til mor om, hvor godt barnet har det og hvor inderligt, du ønsker at samarbejde - hvis hun hopper i med begge ben, kan du påvise samarbejde og beholde forældremyndigheden trods chikane. 9) Søg bopæl når du har opnået 9-5-ordning, når barnet starter i skole og hver gang mor flytter. 10) Gå i fogedretten hver gang barnet ikke udleveres til samvær - også ved sygdom. På dén måde ligger der mange sager i fogedretten, og mor fremstår chikanerende og kan med tiden miste bopælen pga. dokumenteret samværschikane. Undirrituð trúði vart sínum eigin augum, þegar hún sá þetta fyrst. En eftir að hafa kynnst fjölda fórnarlamba, bæði konum og börnum í samtals 8 löndum öðrum en Íslandi var ekki hægt að stinga höfðinu lengur í sandinn. Það er til fólk, sem beitir þessum aðferðum, mest megins karlmenn. Rétt er að taka það fram, að ég held því EKKI fram að ALLIR feður beiti þessum bolabrögðum.Barnaverndin Þegar mér var sagt fyrst, að barnaverndin vísaði markvisst frá öllum tilkynningum um andlegt og /eða líkamlegt ofbeldi og illa meðferð á börnum í sambandi við samverur, fannst mér það satt að segja ekki trúlegt. En í ljós kom að svo er. Einhver hefur gefið um það tilskipun, eða vinnureglu, að vísa skuli tilkynningum frá. Meira að segja er það sums staðar svo, að kjörnir fulltrúar í barnaverndarnefndunum fá aldrei að frétta um tilkynningar, sem komið hafa. Það vald er barnaverndarnefndum óheimilt að framselja til starfsmanna (sjá 2002 nr. 80 10. maí, § 14, 3. mgr, 1. liður). Er þetta spilling í skjóli leyndar? Tilkynningarnar, jafnvel um alvarlegar misþyrmingar, andlegar sem og líkamlegar, eru afgreiddar af einhverjum tilfallandi starfsmönnum, sem að lögum hafa ekki til þess vald. Síðan eru send stöðluð bréf til foreldra, sama bréfið aftur og aftur en ekkert til tilkynnenda, sem þó hafa margir hverjir skerpta tilkynningaskyldu að lögum (§ 17 í barnaverndarlögum) og bera þannig ábyrgð á að börn séu ekki beitt ofbeldi. Fimm tilfelli hef ég sannreynt og heyrt um fleiri.Barnalögin Í fyrstu grein allra laga má lesa það sem kallað er ,,andi laganna”. Í fyrstu grein barnalaga stendur, að ekki megi beita börn ofbeldi af neinu tagi. Barnaverndarlögin segja það sama. Barnasáttmáli SÞ segir það sama. Ennfremur Istanbulsáttmálinn. Þrátt fyrir bæði innlend lög og erlenda sáttmála, sem búið er að gera að hluta af íslenskri löggjöf, eru börn á Íslandi beitt grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi og enginn gerir neitt. Í íslenskum lögum er ekkert, sem ákvarðar hvenær og á hvaða aldri hlusta skuli á og virða vilja barna. Alltaf skal virða vilja barna og taka mark á þeim, er þau gefa til kynna, að þau sæti illri meðferð. Þrátt fyrir þetta hefur verið farið um landið og námskeið haldin fyrir starfsfólk sýslumannsembætta og því haldið fram, að ekki skuli hlusta á andmæli barna gegn ofbeldi samveruforeldris, fyrr en börnin eru 7 ára. Það er brot á íslenskum lögum og brot á alþjóðasamningum, sem Íslendingar eru aðilar að.Lokaorð Það er íhugunarvert, að sérfræðingar innan múra akademíunnar, oft án stöðugra beinna tengsla við daglegt líf barna, skuli ítrekað semja lög, sem síðan ekki er farið eftir og það án viðurlaga. Þetta er gert skv. pólitískum retttrúnaði, ekki þörfum barna. Með tilvísan í grein mína frá 14. 02. 2015, vil ég endurtaka, að það er einnig íhugunarvert, að þegar foreldrar fara með mál fyrir dómstóla, skuli dómarar vera háðir svokölluðum álitsgerðum dómskvaddra sérfræðinga, sem á stundum fara með svo rangt mál, að vart er hægt að þekkja raunverulegar aðstæður eða lýsingar á fólki. Vinnubrögðin eru í mörgum tilfellum fullkomlega ófagleg. Þrjú sönnuð tilfelli hef ég undir höndum. Fyrir hverja álitsgerð þurfa foreldrar að greiða í kring um milljón kr. ísl. Ég hef tvær slíkar útskriftir um beinar greiðslur inn á bankareikninga undir höndum. Sjá ennfremur meira um þessu líkt:Prof. Ask Elklit, v. Syd-dansk Universitet, Dk.Reidar Hjerman, fyrrum umboðsm. barna í Noregi,Atle Dyrgrov: Barn og trauma, Nor.Grethe Nordhelle, lögfr. og sálfr. viðt. í nrk. Rogaland, 09.03.2011. kl. 09.39Evrópubandalagið/Angelika WerthmannLibbie Bouffons: Det største svinet vinner altidTv2 Nord Jylland: Det hemmelige netverket (líka á YouTube) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Ef til vill manstu, að undirskriftum var safnað til að andmæla komu manns að nafni Julien Blanc fyrir nokkru. Sá hinn sami Julien Blanc var i Danmörku með námskeiðahald dagana i kring um 11. janúar þ.á. Ef til vill hefur þú líka séð þetta námskeiðsefni hér að neðan, en þetta notar maðurinn. Ég mæli með því að leita manninn uppi á netinu til frekari upplýsinga. Vera má, að einhver spyrji: Hvað kemur þetta okkur við á Íslandi? Á mbl.is var hinn tuttugasta janúar, góð grein (höf. AMC) þar sem fullyrt var skv. erlendum heimildum, að á Íslandi væri þessi aðferðafræði notuð og að á Íslandi væru menn, sem væru í tengslum við erlend félagasamtök sem hafa aðferðir Julien Blanc að leiðarljósi. Ég veit einnig að svo er, a.m.k. í rúmlega tug tilfella. Í sumum tilfellanna hafa átakasæknir feður fengið yfirvöld til að trúa róginum og fengið stuðning yfirvalda. Yfir nákvæmlega það, er til hugtak, sem er ,,stalking by proxy”, sem útleggjast mætti sem stölkun með aðstoð yfirvalda, eða gegn um staðgengil, t.d. yfirvöld. Stölkun er sterkara orð og atferli en einelti. Stölkun er farið að banna með lögum í ýmsum ríkjum heims. Ekki er svo á Norðurlöndum, þar sem sennilega er gat í löggjöfinni. Gat sem veldur því, að ofbeldi gegn börnum af hendi umgengnisforeldris er nánast löglegt, sjá síðar í þessari grein. Út frá eftirfarandi kennir J.B.:Í Danmörku er starfandi félag átakasækinna feðra. Þeir hafa náð gífurlegum árangri í baráttu sinni gegn barnsmæðrum sínum. Gengur sá ,,árangur” út yfir börnin fyrst og fremst. Félagið er með heimasíðu, sem lítur út fyrir að vera mjög heiðvirð og vinna að fallegum markmiðum. Hins vegar kom annað í ljós, óvart. Varaformaðurinn setti á facebook-síðu sína leiðbeiningar til félaganna, sem líta svona út: Foreningens opskrift: 1) Anklag mor for at være psykisk syg. Sig, at små børn normalt hører til hos deres mor, men at du er bekymret. 2) Søg fuld forældremyndighed eller 7-7. Formålet er for så vidt ikke at se børnene, da du bare ønsker at slippe for børnebidrag. 3) Vær altid punktlig og overhold alle samvær. Så udvidelse hver gang barnet bliver lidt ældre. Chikanér mor på alle tænkelige måder, som ikke er strafbare, såsom ødelæggelse af skiftetøj og manipulation af barnet under samvær. 4) Underret konstant kommunen om din bekymring for barnet. 5) Påklag og ank alle sager i alle instanser. 5) Tal aldrig virkelig dårligt om moderen - fasthold i stedet din bekymring. Kom mors bekymringer over din adfærd (stalking og incest) i forkøbet ved at underrette kommune, politi og forvaltning om at moderen vil komme med falske anklager, og at dette er fast "procedure" for denne type mødre. 6) Påtal altid stille og roligt manglende beviser og fasthold din uskyld, og at du er offer for falske anklager. 7) Start sager op om alt muligt hele tiden: transport, børnepenge, injurier, samvær, feriesamvær, bopæl, forældremyndighed. 8) Skriv slimede breve til mor om, hvor godt barnet har det og hvor inderligt, du ønsker at samarbejde - hvis hun hopper i med begge ben, kan du påvise samarbejde og beholde forældremyndigheden trods chikane. 9) Søg bopæl når du har opnået 9-5-ordning, når barnet starter i skole og hver gang mor flytter. 10) Gå i fogedretten hver gang barnet ikke udleveres til samvær - også ved sygdom. På dén måde ligger der mange sager i fogedretten, og mor fremstår chikanerende og kan med tiden miste bopælen pga. dokumenteret samværschikane. Undirrituð trúði vart sínum eigin augum, þegar hún sá þetta fyrst. En eftir að hafa kynnst fjölda fórnarlamba, bæði konum og börnum í samtals 8 löndum öðrum en Íslandi var ekki hægt að stinga höfðinu lengur í sandinn. Það er til fólk, sem beitir þessum aðferðum, mest megins karlmenn. Rétt er að taka það fram, að ég held því EKKI fram að ALLIR feður beiti þessum bolabrögðum.Barnaverndin Þegar mér var sagt fyrst, að barnaverndin vísaði markvisst frá öllum tilkynningum um andlegt og /eða líkamlegt ofbeldi og illa meðferð á börnum í sambandi við samverur, fannst mér það satt að segja ekki trúlegt. En í ljós kom að svo er. Einhver hefur gefið um það tilskipun, eða vinnureglu, að vísa skuli tilkynningum frá. Meira að segja er það sums staðar svo, að kjörnir fulltrúar í barnaverndarnefndunum fá aldrei að frétta um tilkynningar, sem komið hafa. Það vald er barnaverndarnefndum óheimilt að framselja til starfsmanna (sjá 2002 nr. 80 10. maí, § 14, 3. mgr, 1. liður). Er þetta spilling í skjóli leyndar? Tilkynningarnar, jafnvel um alvarlegar misþyrmingar, andlegar sem og líkamlegar, eru afgreiddar af einhverjum tilfallandi starfsmönnum, sem að lögum hafa ekki til þess vald. Síðan eru send stöðluð bréf til foreldra, sama bréfið aftur og aftur en ekkert til tilkynnenda, sem þó hafa margir hverjir skerpta tilkynningaskyldu að lögum (§ 17 í barnaverndarlögum) og bera þannig ábyrgð á að börn séu ekki beitt ofbeldi. Fimm tilfelli hef ég sannreynt og heyrt um fleiri.Barnalögin Í fyrstu grein allra laga má lesa það sem kallað er ,,andi laganna”. Í fyrstu grein barnalaga stendur, að ekki megi beita börn ofbeldi af neinu tagi. Barnaverndarlögin segja það sama. Barnasáttmáli SÞ segir það sama. Ennfremur Istanbulsáttmálinn. Þrátt fyrir bæði innlend lög og erlenda sáttmála, sem búið er að gera að hluta af íslenskri löggjöf, eru börn á Íslandi beitt grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi og enginn gerir neitt. Í íslenskum lögum er ekkert, sem ákvarðar hvenær og á hvaða aldri hlusta skuli á og virða vilja barna. Alltaf skal virða vilja barna og taka mark á þeim, er þau gefa til kynna, að þau sæti illri meðferð. Þrátt fyrir þetta hefur verið farið um landið og námskeið haldin fyrir starfsfólk sýslumannsembætta og því haldið fram, að ekki skuli hlusta á andmæli barna gegn ofbeldi samveruforeldris, fyrr en börnin eru 7 ára. Það er brot á íslenskum lögum og brot á alþjóðasamningum, sem Íslendingar eru aðilar að.Lokaorð Það er íhugunarvert, að sérfræðingar innan múra akademíunnar, oft án stöðugra beinna tengsla við daglegt líf barna, skuli ítrekað semja lög, sem síðan ekki er farið eftir og það án viðurlaga. Þetta er gert skv. pólitískum retttrúnaði, ekki þörfum barna. Með tilvísan í grein mína frá 14. 02. 2015, vil ég endurtaka, að það er einnig íhugunarvert, að þegar foreldrar fara með mál fyrir dómstóla, skuli dómarar vera háðir svokölluðum álitsgerðum dómskvaddra sérfræðinga, sem á stundum fara með svo rangt mál, að vart er hægt að þekkja raunverulegar aðstæður eða lýsingar á fólki. Vinnubrögðin eru í mörgum tilfellum fullkomlega ófagleg. Þrjú sönnuð tilfelli hef ég undir höndum. Fyrir hverja álitsgerð þurfa foreldrar að greiða í kring um milljón kr. ísl. Ég hef tvær slíkar útskriftir um beinar greiðslur inn á bankareikninga undir höndum. Sjá ennfremur meira um þessu líkt:Prof. Ask Elklit, v. Syd-dansk Universitet, Dk.Reidar Hjerman, fyrrum umboðsm. barna í Noregi,Atle Dyrgrov: Barn og trauma, Nor.Grethe Nordhelle, lögfr. og sálfr. viðt. í nrk. Rogaland, 09.03.2011. kl. 09.39Evrópubandalagið/Angelika WerthmannLibbie Bouffons: Det største svinet vinner altidTv2 Nord Jylland: Det hemmelige netverket (líka á YouTube)
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar