Ísland í fjórða sæti á SPI listanum Samúel Karl ólason skrifar 28. maí 2015 23:03 Frá málþinginu í dag. Mynd/Anton Brink Ísland er í fjórða sæti á lista Social Progress index vísitölunnar. Hún sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. Þetta kom fram á málþingi sem haldið var um vísitöluna í Arion banka í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, sagði á ráðstefnunni að hann vonaði að Íslendingar tileinkuðu sér þessar mælingar og notuðu þetta tæki til að skoða stöðu samfélagsins hér yfir lengra tímabil. Hann sagði að mögulega gæti mælikvarði af þessu tagi nýst til dæmis við stefnumótun á vinnumarkaði. „Efnahagslegar framfarir leiða til framfara í samfélaginu og samfélagslegar framfarir leiða jafnframt til efnahagslegra framfara,“ sagði Michael Green, aðalritstjóri og framkvæmdastjóri Social Progress Index (SPI) vísitölunnar, á málþinginu samkvæmt tilkynningu frá Gekon. Málþingið var haldið á vegum Gekon í samstarfi við Deloitte og Arion banka. Það sem gerir SPI mælikvarðann frábrugðinn öðrum er að engar hagrænar mælingar eru undirliggjandi. Einungis er notast við samfélagslegar og umhverfislegar mælingar. Í mengi SPI eru 133 þjóðir eða um 94 prósent mannkyns, samkvæmt tilkynningunni. Michael Green og útlistaði aðferðafræðina að baki vísitölunni. Aðrir framsögumenn voru Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka, Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte, Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Össuri, og Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gekon,samstarfsaðili SPI á Íslandi. Fundarstjóri varr Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Frekari upplýsingar má sjá hér á vef SPI. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Ísland er í fjórða sæti á lista Social Progress index vísitölunnar. Hún sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. Þetta kom fram á málþingi sem haldið var um vísitöluna í Arion banka í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, sagði á ráðstefnunni að hann vonaði að Íslendingar tileinkuðu sér þessar mælingar og notuðu þetta tæki til að skoða stöðu samfélagsins hér yfir lengra tímabil. Hann sagði að mögulega gæti mælikvarði af þessu tagi nýst til dæmis við stefnumótun á vinnumarkaði. „Efnahagslegar framfarir leiða til framfara í samfélaginu og samfélagslegar framfarir leiða jafnframt til efnahagslegra framfara,“ sagði Michael Green, aðalritstjóri og framkvæmdastjóri Social Progress Index (SPI) vísitölunnar, á málþinginu samkvæmt tilkynningu frá Gekon. Málþingið var haldið á vegum Gekon í samstarfi við Deloitte og Arion banka. Það sem gerir SPI mælikvarðann frábrugðinn öðrum er að engar hagrænar mælingar eru undirliggjandi. Einungis er notast við samfélagslegar og umhverfislegar mælingar. Í mengi SPI eru 133 þjóðir eða um 94 prósent mannkyns, samkvæmt tilkynningunni. Michael Green og útlistaði aðferðafræðina að baki vísitölunni. Aðrir framsögumenn voru Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka, Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte, Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Össuri, og Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gekon,samstarfsaðili SPI á Íslandi. Fundarstjóri varr Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Frekari upplýsingar má sjá hér á vef SPI.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun