Ísland í fjórða sæti á SPI listanum Samúel Karl ólason skrifar 28. maí 2015 23:03 Frá málþinginu í dag. Mynd/Anton Brink Ísland er í fjórða sæti á lista Social Progress index vísitölunnar. Hún sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. Þetta kom fram á málþingi sem haldið var um vísitöluna í Arion banka í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, sagði á ráðstefnunni að hann vonaði að Íslendingar tileinkuðu sér þessar mælingar og notuðu þetta tæki til að skoða stöðu samfélagsins hér yfir lengra tímabil. Hann sagði að mögulega gæti mælikvarði af þessu tagi nýst til dæmis við stefnumótun á vinnumarkaði. „Efnahagslegar framfarir leiða til framfara í samfélaginu og samfélagslegar framfarir leiða jafnframt til efnahagslegra framfara,“ sagði Michael Green, aðalritstjóri og framkvæmdastjóri Social Progress Index (SPI) vísitölunnar, á málþinginu samkvæmt tilkynningu frá Gekon. Málþingið var haldið á vegum Gekon í samstarfi við Deloitte og Arion banka. Það sem gerir SPI mælikvarðann frábrugðinn öðrum er að engar hagrænar mælingar eru undirliggjandi. Einungis er notast við samfélagslegar og umhverfislegar mælingar. Í mengi SPI eru 133 þjóðir eða um 94 prósent mannkyns, samkvæmt tilkynningunni. Michael Green og útlistaði aðferðafræðina að baki vísitölunni. Aðrir framsögumenn voru Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka, Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte, Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Össuri, og Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gekon,samstarfsaðili SPI á Íslandi. Fundarstjóri varr Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Frekari upplýsingar má sjá hér á vef SPI. Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira
Ísland er í fjórða sæti á lista Social Progress index vísitölunnar. Hún sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. Þetta kom fram á málþingi sem haldið var um vísitöluna í Arion banka í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, sagði á ráðstefnunni að hann vonaði að Íslendingar tileinkuðu sér þessar mælingar og notuðu þetta tæki til að skoða stöðu samfélagsins hér yfir lengra tímabil. Hann sagði að mögulega gæti mælikvarði af þessu tagi nýst til dæmis við stefnumótun á vinnumarkaði. „Efnahagslegar framfarir leiða til framfara í samfélaginu og samfélagslegar framfarir leiða jafnframt til efnahagslegra framfara,“ sagði Michael Green, aðalritstjóri og framkvæmdastjóri Social Progress Index (SPI) vísitölunnar, á málþinginu samkvæmt tilkynningu frá Gekon. Málþingið var haldið á vegum Gekon í samstarfi við Deloitte og Arion banka. Það sem gerir SPI mælikvarðann frábrugðinn öðrum er að engar hagrænar mælingar eru undirliggjandi. Einungis er notast við samfélagslegar og umhverfislegar mælingar. Í mengi SPI eru 133 þjóðir eða um 94 prósent mannkyns, samkvæmt tilkynningunni. Michael Green og útlistaði aðferðafræðina að baki vísitölunni. Aðrir framsögumenn voru Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka, Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte, Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Össuri, og Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gekon,samstarfsaðili SPI á Íslandi. Fundarstjóri varr Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Frekari upplýsingar má sjá hér á vef SPI.
Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira