Íslendingur í sjö ára fangelsi í Ástralíu fyrir kókaínsmygl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 10:09 Maðurinn ætlaði að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til Ástralíu. vísir/getty Siguringi Hólmgrímsson, 26 ára Íslendingur, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa reynt að smygla rúmlega tveimur kílógrömmum af kókaíni til landsins. Efninu skipti hann niður í sína tösku og tösku samferðamanns síns en sá vissi ekki af efninu. Samferðamaður mannsins, sem einnig er íslenskur, hafði ekki hugmynd um hvað stóð til þegar Siguringi stakk upp á að þeir færu saman í frí til Ástralíu en Siguringi bauðst til að greiða öll fargjöld og lagði til ferðatösku. Mennirnir voru stöðvaðir við komuna til Melbourne. Dómari í málinu sagði Siguringa „grimman og hjartalausan“ fyrir að hafa komið svona fram við félaga sinn en sá sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 567 daga. Siguringi er sagður hafa flutt efnin til að losna undan 2,3 milljóna króna dópskuld hér heima. Þeir dagar sem Siguringi hefur nú þegar setið í gæsluvarðhaldi, alls 647, dragast frá refsingunni. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir ráðuneytið hafa verið með málið á sinni könnu þegar það kom upp fyrst. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Með rafmagnsvopn í unglingapartíi Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Siguringi Hólmgrímsson, 26 ára Íslendingur, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa reynt að smygla rúmlega tveimur kílógrömmum af kókaíni til landsins. Efninu skipti hann niður í sína tösku og tösku samferðamanns síns en sá vissi ekki af efninu. Samferðamaður mannsins, sem einnig er íslenskur, hafði ekki hugmynd um hvað stóð til þegar Siguringi stakk upp á að þeir færu saman í frí til Ástralíu en Siguringi bauðst til að greiða öll fargjöld og lagði til ferðatösku. Mennirnir voru stöðvaðir við komuna til Melbourne. Dómari í málinu sagði Siguringa „grimman og hjartalausan“ fyrir að hafa komið svona fram við félaga sinn en sá sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 567 daga. Siguringi er sagður hafa flutt efnin til að losna undan 2,3 milljóna króna dópskuld hér heima. Þeir dagar sem Siguringi hefur nú þegar setið í gæsluvarðhaldi, alls 647, dragast frá refsingunni. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir ráðuneytið hafa verið með málið á sinni könnu þegar það kom upp fyrst.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Með rafmagnsvopn í unglingapartíi Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira