Innlent

Slökkvilið slökkti eld við Gelgjutanga

Birgir Olgeirsson skrifar
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að störfum við Gelgjutanga í Reykjavík.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að störfum við Gelgjutanga í Reykjavík. Vísir/Svefán
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds við Gelgjutanga í Reykjavík, neðan við Húsasmiðjuna í Dugguvogi, á þriðja tímanum í dag þar sem eldur logaði inn á herbergi. Vinnur slökkvilið nú að reykræstingu á vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×