Meira rými fyrir notaða bíla Heklu Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 16:02 Haraldur Ingi Ingimundarson, Ármann Sigmarsson, Ottó Geir Haraldsson og Guðni Eðvarðsson hjá notuðum bílum Heklu í nýja salnum á Kletthálsi. HEKLA notaðir bílar flytja sýningarrými sitt í einn stærsta sýningarsal á Íslandi að Kletthálsi 13. HEKLA notaðir bílar hafa verið til húsakynnum HEKLU að Laugavegi en með flutningunum gerbreytist aðstaðan til hins betra. Nýja húsnæðið er yfir 1.300 fermetrar og rúmar sýningarsalurinn og útisvæðið allt að 160 bíla. Það er ljóst að þarna verður eitt besta svæðið til að skoða notaða bíla við kjöraðstæður. „Þetta eru ákveðin tímamót og afar spennandi fyrir okkur að opna á nýjum stað. Ný og framúrskarandi aðstaða gerir okkur kleift að þjónusta okkar viðskiptavini enn betur“, segir Ármann Sigmarsson sölustjóri. Öll inni- og útiaðstaða að Kletthálsi 13 er hin besta og hefur undirbúningur að flutningnum staðið yfir um nokkurt skeið. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
HEKLA notaðir bílar flytja sýningarrými sitt í einn stærsta sýningarsal á Íslandi að Kletthálsi 13. HEKLA notaðir bílar hafa verið til húsakynnum HEKLU að Laugavegi en með flutningunum gerbreytist aðstaðan til hins betra. Nýja húsnæðið er yfir 1.300 fermetrar og rúmar sýningarsalurinn og útisvæðið allt að 160 bíla. Það er ljóst að þarna verður eitt besta svæðið til að skoða notaða bíla við kjöraðstæður. „Þetta eru ákveðin tímamót og afar spennandi fyrir okkur að opna á nýjum stað. Ný og framúrskarandi aðstaða gerir okkur kleift að þjónusta okkar viðskiptavini enn betur“, segir Ármann Sigmarsson sölustjóri. Öll inni- og útiaðstaða að Kletthálsi 13 er hin besta og hefur undirbúningur að flutningnum staðið yfir um nokkurt skeið.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent