Alonso og Bottas með í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. mars 2015 23:15 Mögulega berjast Bottas og Alonso á Sepang brautinni um helgina. Alonso þá á McLaren en Bottas áfram á Williams bíl. Vísir/Getty Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. Alonso lenti á varnarvegg á æfingum fyrir tímabilið og er enn óvíst hvað olli því óhappi. Ýmsar samsæriskenningar eru á lofti eins og iðulega þegar eitthvað er óljóst í Formúlu 1. EInhverjir telja að Alonso hafi misst meðvitund áður en hann lenti á varnarveggnum en aðrir telja hann hafa fengið raflost úr rafkerfi bílsins. Ljóst er að ólíklegt er að um einföld ökumannsmistök sé að ræða enda er Alonso af mörgum talinn einn besti ökumaður sögunnar. Alonso er samkvæmt heimasíðu McLaren liðsins reiðubúinn til þátttöku eftir að hafa setið hjá í fyrstu keppni tímabilsins. Eina formsatriðið sem á eftir að uppfylla er læknisskoðun hjá lækni keppninnar í Malasíu. Bottas tók þátt í tímatökunni í Ástralíu en varð þar fyrir bakmeiðslum sem komu í veg fyrir þátttöku hans í keppninni. Hann stóðst ekki flóttaprófun. Honum tókst ekki að komast upp úr ökumannsklefanum innan tilsetts tíma. FIA veitti honum því ekki heimild til að keppa en nú ætlar Bottas að gera aðra tilraun. Bottas hefur fengið meðhöndlun við bakverkjunum og telur sig reiðubúinn í keppni. Væntanlega verður hann því um borð í Williams bílnum um helgina á Sepang brautinni í Malasíu. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21 Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15 Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. 22. mars 2015 23:15 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. Alonso lenti á varnarvegg á æfingum fyrir tímabilið og er enn óvíst hvað olli því óhappi. Ýmsar samsæriskenningar eru á lofti eins og iðulega þegar eitthvað er óljóst í Formúlu 1. EInhverjir telja að Alonso hafi misst meðvitund áður en hann lenti á varnarveggnum en aðrir telja hann hafa fengið raflost úr rafkerfi bílsins. Ljóst er að ólíklegt er að um einföld ökumannsmistök sé að ræða enda er Alonso af mörgum talinn einn besti ökumaður sögunnar. Alonso er samkvæmt heimasíðu McLaren liðsins reiðubúinn til þátttöku eftir að hafa setið hjá í fyrstu keppni tímabilsins. Eina formsatriðið sem á eftir að uppfylla er læknisskoðun hjá lækni keppninnar í Malasíu. Bottas tók þátt í tímatökunni í Ástralíu en varð þar fyrir bakmeiðslum sem komu í veg fyrir þátttöku hans í keppninni. Hann stóðst ekki flóttaprófun. Honum tókst ekki að komast upp úr ökumannsklefanum innan tilsetts tíma. FIA veitti honum því ekki heimild til að keppa en nú ætlar Bottas að gera aðra tilraun. Bottas hefur fengið meðhöndlun við bakverkjunum og telur sig reiðubúinn í keppni. Væntanlega verður hann því um borð í Williams bílnum um helgina á Sepang brautinni í Malasíu.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21 Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15 Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. 22. mars 2015 23:15 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21
Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15
Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. 22. mars 2015 23:15
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30