Viðar byrjar vel í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 11:16 Viðar Örn í búningi Jiangsu Gouxin Sainty. mynd/twitter Viðar Örn Kjartansson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Jiangsu Guoxin-Sainty í Kína, en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi fyrir Shangai Sipg í fyrstu umferð kínversku Ofurdeildarinnar í dag. Shanghai komst í 2-0 eftir aðeins 16 mínútna leik en Viðar minnkaði muninn fyrir Jiangsu á 39. mínútu eftir sendingu frá Ren Hang. Fleiri urðu mörkin ekki og Shanghai fagnaði sigri. Viðar lék allan leikinn fyrir Jiangsu sem og annar íslenskur landsliðsmaður, Sölvi Geir Ottesen, sem stóð vaktina í vörninni. Næsti leikur Jiangsu er gegn Guizhou Renhe á laugardaginn eftir viku. Fótbolti Tengdar fréttir Sölvi lentur í Kína Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum. 13. febrúar 2015 09:30 Viðar Örn samdi til þriggja ára Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning við Jiangsu Guoxin-Sainty í morgun. 22. janúar 2015 10:00 Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. 6. febrúar 2015 12:15 Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20. janúar 2015 10:56 Sainty frumsýnir nýju búningana Það styttist í að kínverska deildin í knattspyrnu hefjist og Íslendingaliðið Jiangsu Sainty frumsýndi nýju búningana í gær. 3. mars 2015 11:15 Lofthræddur í íbúð á 30. hæð með einkabílstjóra og túlk Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er himinlifandi með fyrstu dagana í milljónaborginni Nanjing. Hann segir aðstæður frábærar. 6. febrúar 2015 07:00 Brasilískur landsliðsmaður nýr liðsfélagi Viðars og Sölva í Kína Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty F.C. er hvergi nærri hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil en áður höfðu Kínverjarnir samið við íslensku landsliðsmennina Viðar Örn Kjartansson og Sölva Geir Ottesen. 18. febrúar 2015 08:15 Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. 2. mars 2015 19:00 Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 20. janúar 2015 09:40 Sölvi Geir samherji Viðars í Kína Sölvi Geir genginn í raðir kínverska klúbbsins. 14. febrúar 2015 12:08 Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Framherjinn gaf eftir sinn hlut í greiðslu norska félagsins Vålerenga til Fylkis. 19. janúar 2015 14:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Jiangsu Guoxin-Sainty í Kína, en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi fyrir Shangai Sipg í fyrstu umferð kínversku Ofurdeildarinnar í dag. Shanghai komst í 2-0 eftir aðeins 16 mínútna leik en Viðar minnkaði muninn fyrir Jiangsu á 39. mínútu eftir sendingu frá Ren Hang. Fleiri urðu mörkin ekki og Shanghai fagnaði sigri. Viðar lék allan leikinn fyrir Jiangsu sem og annar íslenskur landsliðsmaður, Sölvi Geir Ottesen, sem stóð vaktina í vörninni. Næsti leikur Jiangsu er gegn Guizhou Renhe á laugardaginn eftir viku.
Fótbolti Tengdar fréttir Sölvi lentur í Kína Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum. 13. febrúar 2015 09:30 Viðar Örn samdi til þriggja ára Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning við Jiangsu Guoxin-Sainty í morgun. 22. janúar 2015 10:00 Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. 6. febrúar 2015 12:15 Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20. janúar 2015 10:56 Sainty frumsýnir nýju búningana Það styttist í að kínverska deildin í knattspyrnu hefjist og Íslendingaliðið Jiangsu Sainty frumsýndi nýju búningana í gær. 3. mars 2015 11:15 Lofthræddur í íbúð á 30. hæð með einkabílstjóra og túlk Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er himinlifandi með fyrstu dagana í milljónaborginni Nanjing. Hann segir aðstæður frábærar. 6. febrúar 2015 07:00 Brasilískur landsliðsmaður nýr liðsfélagi Viðars og Sölva í Kína Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty F.C. er hvergi nærri hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil en áður höfðu Kínverjarnir samið við íslensku landsliðsmennina Viðar Örn Kjartansson og Sölva Geir Ottesen. 18. febrúar 2015 08:15 Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. 2. mars 2015 19:00 Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 20. janúar 2015 09:40 Sölvi Geir samherji Viðars í Kína Sölvi Geir genginn í raðir kínverska klúbbsins. 14. febrúar 2015 12:08 Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Framherjinn gaf eftir sinn hlut í greiðslu norska félagsins Vålerenga til Fylkis. 19. janúar 2015 14:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Sölvi lentur í Kína Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum. 13. febrúar 2015 09:30
Viðar Örn samdi til þriggja ára Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning við Jiangsu Guoxin-Sainty í morgun. 22. janúar 2015 10:00
Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. 6. febrúar 2015 12:15
Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20. janúar 2015 10:56
Sainty frumsýnir nýju búningana Það styttist í að kínverska deildin í knattspyrnu hefjist og Íslendingaliðið Jiangsu Sainty frumsýndi nýju búningana í gær. 3. mars 2015 11:15
Lofthræddur í íbúð á 30. hæð með einkabílstjóra og túlk Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er himinlifandi með fyrstu dagana í milljónaborginni Nanjing. Hann segir aðstæður frábærar. 6. febrúar 2015 07:00
Brasilískur landsliðsmaður nýr liðsfélagi Viðars og Sölva í Kína Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty F.C. er hvergi nærri hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil en áður höfðu Kínverjarnir samið við íslensku landsliðsmennina Viðar Örn Kjartansson og Sölva Geir Ottesen. 18. febrúar 2015 08:15
Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. 2. mars 2015 19:00
Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 20. janúar 2015 09:40
Sölvi Geir samherji Viðars í Kína Sölvi Geir genginn í raðir kínverska klúbbsins. 14. febrúar 2015 12:08
Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Framherjinn gaf eftir sinn hlut í greiðslu norska félagsins Vålerenga til Fylkis. 19. janúar 2015 14:30