Uppákoma í ræktun veldur sveppaskorti í verslunum landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2015 11:31 Íslendingar neyta sveppa í töluverðum mæli. Mynd/Íslenskt.is „Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. Sveppaskortur í verslunum landsins hefur gert vart við sig undanfarna viku og fjölmargir farið fýluferð út í búð og komið sveppalausir heim. „Það var smá uppákoma í ræktuninni hjá okkur sem við þurfum að laga,“ segir Svavar. Svepparæktun sé þannig að yfir henni þurfi að vaka og sofa. Framleiðsluferill eins svepps er um níu vikur. Ræktunin sé viðkvæm og megi lítið út á bera. Komi eitthvað upp á þarf að rekja vandamálið aftur í tímann. Svavar vill ekki fara nánar út í það hvað hafi komið upp í ræktuninni. „Annars er þetta að lagast allt saman. Fólk fær að fá íslensku sveppina sína aftur.“Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum og bróðir Svavars.Mynd/Íslenskt.is80 sveppir á mann Flúðasveppir framleiða um 600 tonn af sveppum árlega af þeim 800 tonnum sem eru á markaði. Hann telur hlutdeild Flúðasveppa á markaðnum vera nálægt 80 prósent. Hann nefnir einn annan íslenskan framleiðanda sem einbeiti sér að sérstökum sveppum - ekki beint matarsveppum. Annars er um að ræða innflutta sveppi að mestu frá Hollandi. Svavar telur að framleiðni Flúðasveppa undanfarna viku hafi fallið um mögulega 30 prósent. Því sé alls ekki svo að engin framleiðsla sé í gangi þó svo að sveppir séu víða uppseldir. Má draga þá ályktun að Íslendingar séu sveppasjúkir? „Þú sérð það. Við borðum um 800 tonn af matarsveppum á ári. Hver sveppur er um 30 grömm,“ segir Svavar. Lauslegur útreikningar blaðamanns leiðir í ljós að það svari til að hver Íslendingur borði um 80 sveppi á ári. Svavar segir að góð uppskera sé handan við hornið enda góð ræktun í gangi. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
„Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. Sveppaskortur í verslunum landsins hefur gert vart við sig undanfarna viku og fjölmargir farið fýluferð út í búð og komið sveppalausir heim. „Það var smá uppákoma í ræktuninni hjá okkur sem við þurfum að laga,“ segir Svavar. Svepparæktun sé þannig að yfir henni þurfi að vaka og sofa. Framleiðsluferill eins svepps er um níu vikur. Ræktunin sé viðkvæm og megi lítið út á bera. Komi eitthvað upp á þarf að rekja vandamálið aftur í tímann. Svavar vill ekki fara nánar út í það hvað hafi komið upp í ræktuninni. „Annars er þetta að lagast allt saman. Fólk fær að fá íslensku sveppina sína aftur.“Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum og bróðir Svavars.Mynd/Íslenskt.is80 sveppir á mann Flúðasveppir framleiða um 600 tonn af sveppum árlega af þeim 800 tonnum sem eru á markaði. Hann telur hlutdeild Flúðasveppa á markaðnum vera nálægt 80 prósent. Hann nefnir einn annan íslenskan framleiðanda sem einbeiti sér að sérstökum sveppum - ekki beint matarsveppum. Annars er um að ræða innflutta sveppi að mestu frá Hollandi. Svavar telur að framleiðni Flúðasveppa undanfarna viku hafi fallið um mögulega 30 prósent. Því sé alls ekki svo að engin framleiðsla sé í gangi þó svo að sveppir séu víða uppseldir. Má draga þá ályktun að Íslendingar séu sveppasjúkir? „Þú sérð það. Við borðum um 800 tonn af matarsveppum á ári. Hver sveppur er um 30 grömm,“ segir Svavar. Lauslegur útreikningar blaðamanns leiðir í ljós að það svari til að hver Íslendingur borði um 80 sveppi á ári. Svavar segir að góð uppskera sé handan við hornið enda góð ræktun í gangi.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira