Lágvöruverslanir selja leikföng tengd Fimmtíu gráum skuggum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 14:39 Myndin tengist óbeint. vísir/getty Bækurnar um ævintýri Anastasia Steele og Christian Grey hafa farið sem stormsveipur um heiminn síðustu ár og fyrir skemmstu kom út kvikmynd byggð á fyrstu bókinni. Byggingavöruverslanir og kynlífstækjabúðir hafa notið góðs af velgengni myndarinnar og bókanna en nú eru lágvöruverslanir einnig byrjaðar að ryðja sér til rúms á þennan markað. KTLA5 greinir frá. Verslunarkeðjan Target hefur hafið að selja leikföng og varning tengdan myndunum. Innihald pakkanna er mismunandi. Í einum þeirra má finna kerti, nudd- og baðolíur og augnbindi. Í öðrum má finna sleipiefni og titrandi unaðshringi. Munina má ýmist finna í heilsuhorni búðanna eða við hliðina á raftækjunum. Ýmsar fatabúðir hafa tekið sig til og prentað línur frá persónunum á fatnað. Þar á meðal má nefna boli sem á stendur „Eign Christian Grey“. Bangsaframleiðandinn Vermont Teddy Bears hefur einnig búið til sérstakan bangsa tileinkað bókaflokknum. Aðdáendur bókanna vita hins vegar að þessir hlutir eru aðeins hálfdrættingar á við það sem kemur fram í bókunum og þeir sem stunda lífstílinn vita að það sem kemur fram í bókunum er sjaldnast í nokkrum takti við það sem gerist innan senunnar. Breska verslunin Lovehoney er með einkarétt á að selja sérstök leikföng sem koma fyrir í bókunum. Tengdar fréttir Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00 Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Bækurnar um ævintýri Anastasia Steele og Christian Grey hafa farið sem stormsveipur um heiminn síðustu ár og fyrir skemmstu kom út kvikmynd byggð á fyrstu bókinni. Byggingavöruverslanir og kynlífstækjabúðir hafa notið góðs af velgengni myndarinnar og bókanna en nú eru lágvöruverslanir einnig byrjaðar að ryðja sér til rúms á þennan markað. KTLA5 greinir frá. Verslunarkeðjan Target hefur hafið að selja leikföng og varning tengdan myndunum. Innihald pakkanna er mismunandi. Í einum þeirra má finna kerti, nudd- og baðolíur og augnbindi. Í öðrum má finna sleipiefni og titrandi unaðshringi. Munina má ýmist finna í heilsuhorni búðanna eða við hliðina á raftækjunum. Ýmsar fatabúðir hafa tekið sig til og prentað línur frá persónunum á fatnað. Þar á meðal má nefna boli sem á stendur „Eign Christian Grey“. Bangsaframleiðandinn Vermont Teddy Bears hefur einnig búið til sérstakan bangsa tileinkað bókaflokknum. Aðdáendur bókanna vita hins vegar að þessir hlutir eru aðeins hálfdrættingar á við það sem kemur fram í bókunum og þeir sem stunda lífstílinn vita að það sem kemur fram í bókunum er sjaldnast í nokkrum takti við það sem gerist innan senunnar. Breska verslunin Lovehoney er með einkarétt á að selja sérstök leikföng sem koma fyrir í bókunum.
Tengdar fréttir Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00 Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00
Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00
Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30