Lágvöruverslanir selja leikföng tengd Fimmtíu gráum skuggum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 14:39 Myndin tengist óbeint. vísir/getty Bækurnar um ævintýri Anastasia Steele og Christian Grey hafa farið sem stormsveipur um heiminn síðustu ár og fyrir skemmstu kom út kvikmynd byggð á fyrstu bókinni. Byggingavöruverslanir og kynlífstækjabúðir hafa notið góðs af velgengni myndarinnar og bókanna en nú eru lágvöruverslanir einnig byrjaðar að ryðja sér til rúms á þennan markað. KTLA5 greinir frá. Verslunarkeðjan Target hefur hafið að selja leikföng og varning tengdan myndunum. Innihald pakkanna er mismunandi. Í einum þeirra má finna kerti, nudd- og baðolíur og augnbindi. Í öðrum má finna sleipiefni og titrandi unaðshringi. Munina má ýmist finna í heilsuhorni búðanna eða við hliðina á raftækjunum. Ýmsar fatabúðir hafa tekið sig til og prentað línur frá persónunum á fatnað. Þar á meðal má nefna boli sem á stendur „Eign Christian Grey“. Bangsaframleiðandinn Vermont Teddy Bears hefur einnig búið til sérstakan bangsa tileinkað bókaflokknum. Aðdáendur bókanna vita hins vegar að þessir hlutir eru aðeins hálfdrættingar á við það sem kemur fram í bókunum og þeir sem stunda lífstílinn vita að það sem kemur fram í bókunum er sjaldnast í nokkrum takti við það sem gerist innan senunnar. Breska verslunin Lovehoney er með einkarétt á að selja sérstök leikföng sem koma fyrir í bókunum. Tengdar fréttir Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00 Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Bækurnar um ævintýri Anastasia Steele og Christian Grey hafa farið sem stormsveipur um heiminn síðustu ár og fyrir skemmstu kom út kvikmynd byggð á fyrstu bókinni. Byggingavöruverslanir og kynlífstækjabúðir hafa notið góðs af velgengni myndarinnar og bókanna en nú eru lágvöruverslanir einnig byrjaðar að ryðja sér til rúms á þennan markað. KTLA5 greinir frá. Verslunarkeðjan Target hefur hafið að selja leikföng og varning tengdan myndunum. Innihald pakkanna er mismunandi. Í einum þeirra má finna kerti, nudd- og baðolíur og augnbindi. Í öðrum má finna sleipiefni og titrandi unaðshringi. Munina má ýmist finna í heilsuhorni búðanna eða við hliðina á raftækjunum. Ýmsar fatabúðir hafa tekið sig til og prentað línur frá persónunum á fatnað. Þar á meðal má nefna boli sem á stendur „Eign Christian Grey“. Bangsaframleiðandinn Vermont Teddy Bears hefur einnig búið til sérstakan bangsa tileinkað bókaflokknum. Aðdáendur bókanna vita hins vegar að þessir hlutir eru aðeins hálfdrættingar á við það sem kemur fram í bókunum og þeir sem stunda lífstílinn vita að það sem kemur fram í bókunum er sjaldnast í nokkrum takti við það sem gerist innan senunnar. Breska verslunin Lovehoney er með einkarétt á að selja sérstök leikföng sem koma fyrir í bókunum.
Tengdar fréttir Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00 Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Erótískar verslanir eru í viðbragðsstöðu vegna frumsýningar 50 Shades of Grey. Fólk fer í byggingarvöru- og gæludýraverslanir til að kaupa í kynlífstækjasafnið. 11. febrúar 2015 08:00
Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum "Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið," segir formaður BDSM-félagsins og bætir við að í gæludýrabúðum megi nálgast bestu hundaólarnar á hagstæðu verði, en þær nýtast sumum í svefnherberginu. 11. febrúar 2015 08:00
Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18. febrúar 2015 14:30