Ertu með hita? sigga dögg skrifar 17. febrúar 2015 11:00 Wishbone mælirinn Vísir/Skjáskot Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga. Heilsa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið
Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga.
Heilsa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið