Þrír ráðherrabílar til sölu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2015 13:09 Ráðherrabílarnir þrír sem auglýstir eru til sölu á vef Ríkiskaupa. Vísir Þrír „gamlir“ ráðherrabílar eru nú til sölu hjá Ríkiskaupum í bílaútboði. Bílarnir sem um ræðir er 2005 árgerð af fjórhjóladrifnum BMW 5, Volkswagen Passat frá árinu 2007 og fjórhjóladrifinn Volvo XC90, einnig frá árinu 2007. Viðskiptablaðið greindi frá því að bílarnir væru komnir í útboð. BMW-inn sem er til sölu er ekinn 241.000 kílómetra. Hæsta boð í hann inn á vef Ríkiskaupa rúmar 2,5 milljónir. Hætt var að nota bílinn síðastliðið sumar í kjölfar þess að hann bilaði og ók Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þá á bílaleigubíl. Bjarni er núna kominn á nýjan bíl, Mercedes Benz E-Class, sem kostar frá 7 milljónum og upp úr samkvæmt verðlista söluaðilans Öskju.Sjá einnig: Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Volvo XC90 er jepplingur sem ekinn er 207.000 kílómetra. Hæsta boð í hann er tæpar 4 milljónir. Hann hefur þjónað tveimur ráðherrum síðustu árin, annars vegar Ögmundi Jónassyni þegar hann var innanríkisráðherra og hins vegar Gunnar Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. Gunnar Bragi ekur nú um á nýjum bíl, Land Rover Discovery jeppa, sem kostar 13 milljónir króna samvkæmt verðlista söluaðilans BL.Árni Páll vill kaupa rafmagnsbíla Passatinn sem er til sölu er ekinn um 76.000 kílómetra. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir frá því á Facebook-síðu sinni að bíllinn hafi verið keyptur þegar hann var félagsmálaráðherra og bætir við: „Virkaði vel og er án efa ódýrasti ráðherrabíll Íslandssögunnar og mun áreiðanlega seljast vel, lítið ekinn. Við stóðum í blóðugum aðhaldsaðgerðum þegar þurfti að endurnýja bíl og þetta var langskynsamlegasti kosturinn. Í þessu ljósi má velta fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra: Af hverju þarf svona dýra bíla þegar kemur að óhjákvæmilegri endurnýjun? Af hverju er ekki tækifærið notað og skipt í rafmagnsbíla?“ Rafmagnsbílar eru vissulega ódýrari en þeir bílar sem keyptir hafa verið að undanförnu fyrir ráðherra ríkisstjórnarinnar. Þeir eru þó dýrari, samkvæmt upplýsingum Vísis, en bensínbílar af sambærilegri stærð. Post by Árni Páll. Alþingi Tengdar fréttir Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Gunnar Bragi Sveinsson keyrir um á glænýjum Land Rover Discovery. Bjarni Benediktsson fær Mercedes-Benz-bifreið sína um áramótin. 13. nóvember 2014 17:08 Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Þrír „gamlir“ ráðherrabílar eru nú til sölu hjá Ríkiskaupum í bílaútboði. Bílarnir sem um ræðir er 2005 árgerð af fjórhjóladrifnum BMW 5, Volkswagen Passat frá árinu 2007 og fjórhjóladrifinn Volvo XC90, einnig frá árinu 2007. Viðskiptablaðið greindi frá því að bílarnir væru komnir í útboð. BMW-inn sem er til sölu er ekinn 241.000 kílómetra. Hæsta boð í hann inn á vef Ríkiskaupa rúmar 2,5 milljónir. Hætt var að nota bílinn síðastliðið sumar í kjölfar þess að hann bilaði og ók Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þá á bílaleigubíl. Bjarni er núna kominn á nýjan bíl, Mercedes Benz E-Class, sem kostar frá 7 milljónum og upp úr samkvæmt verðlista söluaðilans Öskju.Sjá einnig: Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Volvo XC90 er jepplingur sem ekinn er 207.000 kílómetra. Hæsta boð í hann er tæpar 4 milljónir. Hann hefur þjónað tveimur ráðherrum síðustu árin, annars vegar Ögmundi Jónassyni þegar hann var innanríkisráðherra og hins vegar Gunnar Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. Gunnar Bragi ekur nú um á nýjum bíl, Land Rover Discovery jeppa, sem kostar 13 milljónir króna samvkæmt verðlista söluaðilans BL.Árni Páll vill kaupa rafmagnsbíla Passatinn sem er til sölu er ekinn um 76.000 kílómetra. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir frá því á Facebook-síðu sinni að bíllinn hafi verið keyptur þegar hann var félagsmálaráðherra og bætir við: „Virkaði vel og er án efa ódýrasti ráðherrabíll Íslandssögunnar og mun áreiðanlega seljast vel, lítið ekinn. Við stóðum í blóðugum aðhaldsaðgerðum þegar þurfti að endurnýja bíl og þetta var langskynsamlegasti kosturinn. Í þessu ljósi má velta fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra: Af hverju þarf svona dýra bíla þegar kemur að óhjákvæmilegri endurnýjun? Af hverju er ekki tækifærið notað og skipt í rafmagnsbíla?“ Rafmagnsbílar eru vissulega ódýrari en þeir bílar sem keyptir hafa verið að undanförnu fyrir ráðherra ríkisstjórnarinnar. Þeir eru þó dýrari, samkvæmt upplýsingum Vísis, en bensínbílar af sambærilegri stærð. Post by Árni Páll.
Alþingi Tengdar fréttir Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Gunnar Bragi Sveinsson keyrir um á glænýjum Land Rover Discovery. Bjarni Benediktsson fær Mercedes-Benz-bifreið sína um áramótin. 13. nóvember 2014 17:08 Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Gunnar Bragi Sveinsson keyrir um á glænýjum Land Rover Discovery. Bjarni Benediktsson fær Mercedes-Benz-bifreið sína um áramótin. 13. nóvember 2014 17:08
Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00