Alexander: Pressan er öll á Gumma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2015 19:43 Alexander fagnar með Guðjóni Val Sigurðssyni í kvöld. Vísir/Eva Björk Alexander Petersson segir að það verði gaman að kljást við Guðmund Guðmundsson og danska landsliðið í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Þetta varð ljóst í kvöld en strákarnir unnu fyrr í dag frábæran sigur á Egyptalandi og tryggðu sér þar með þriðja sæti síns riðils. Danir unnu svo Pólverja í sínum leik og þar með var ljóst að Ísland mætir lærisveinum Guðmundar á mánudag. „Síðustu 24 klukkutímar eða svo hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Alexander í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við þurftum að hafa einbeitinguna í lagi en við vorum heppnir með að Egyptarnir byrjuðu þennan leik ekki af fullum krafti.“ „Þessi leikur skipti þá greinilega ekki öllu máli - hvort þeir myndu mæta Danmörku eða Þýskalandi í 16-liða úrslitunum. En við spiluðum mjög vel í kvöld - unnum saman sem lið ólíkt katastrófunni gegn Tékklandi.“ „Við héldum boltanum vel og sóknartaktíkin gekk ágætlega upp. Sá eini sem mátti skjóta að utan var ég og það mun ganga betur næst hjá mér,“ sagði Alexander og hló. „Við náðum að halda jafnvægi í sóknarleiknum og leystum vel út í horn. Það var gott að fá Gaua til baka - alvöru Gaua. Við höfðum saknað hans.“ „Þetta var barátta og allir lögðu allt sitt í leikinn frá fyrstu mínútu. Það var gaman að spila svona leik.“ Það er nú ljóst að Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar en þar hittir strákarnir fyrir sinn gamla þjálfara - Guðmund Guðmundsson. „Pressan er öll á honum. Markmið hans er að komast að minnsta kosti í undanúrslit. Við viljum spila bara góðan handbolta og reyna að komast áfram. Það er gaman að vera í þessari stöðu.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Alexander Petersson segir að það verði gaman að kljást við Guðmund Guðmundsson og danska landsliðið í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Þetta varð ljóst í kvöld en strákarnir unnu fyrr í dag frábæran sigur á Egyptalandi og tryggðu sér þar með þriðja sæti síns riðils. Danir unnu svo Pólverja í sínum leik og þar með var ljóst að Ísland mætir lærisveinum Guðmundar á mánudag. „Síðustu 24 klukkutímar eða svo hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Alexander í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við þurftum að hafa einbeitinguna í lagi en við vorum heppnir með að Egyptarnir byrjuðu þennan leik ekki af fullum krafti.“ „Þessi leikur skipti þá greinilega ekki öllu máli - hvort þeir myndu mæta Danmörku eða Þýskalandi í 16-liða úrslitunum. En við spiluðum mjög vel í kvöld - unnum saman sem lið ólíkt katastrófunni gegn Tékklandi.“ „Við héldum boltanum vel og sóknartaktíkin gekk ágætlega upp. Sá eini sem mátti skjóta að utan var ég og það mun ganga betur næst hjá mér,“ sagði Alexander og hló. „Við náðum að halda jafnvægi í sóknarleiknum og leystum vel út í horn. Það var gott að fá Gaua til baka - alvöru Gaua. Við höfðum saknað hans.“ „Þetta var barátta og allir lögðu allt sitt í leikinn frá fyrstu mínútu. Það var gaman að spila svona leik.“ Það er nú ljóst að Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar en þar hittir strákarnir fyrir sinn gamla þjálfara - Guðmund Guðmundsson. „Pressan er öll á honum. Markmið hans er að komast að minnsta kosti í undanúrslit. Við viljum spila bara góðan handbolta og reyna að komast áfram. Það er gaman að vera í þessari stöðu.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05
Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08
Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01
Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53
Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39
Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24