„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2015 09:55 Birni Braga er margt til lista lagt. Grínistinn Björn Bragi Arnarsson hefur hannað nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Hann birti auglýsinguna á Facebook-síðu sinni í gær. Með auglýsingunni segir hann: „Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“Sjá einnig:Klói er orðinn köttaður Björn Bragi notar þarna hið vinsæla lag I'm in love with the Coco með rapparanum O.T. Genasis og snýr því yfir á íslenskan veruleika. Hann tekur skjáskot úr laginu og breytir rapparanum í Klóa með myndvinnsluforriti. Lagið hefur slegið eftirminnilega í gegn. Myndbandið hefur nú verið spilað í 64 milljónir skipta á Youtube. Þetta er fyrsta lag rapparans O.T. Genasis sem slær svona í gegn, en hann er 27 ára og var upgötvaður af Busta Rhymes. Körfuboltaliðið Golden State Warriors átti mikinn þátt í að auka vinsældir lagsins. Leikmenn liðsins sungu lagið eftir sigurleiki framan af tímabili. Leikmennirnir birtu myndir af sér dansandi við lagið og vakti það mikla lukku á meðal NBA-aðdáenda. En um miðjan desember voru þeir beðnir um að hætta þeirri iðju, því lagið fjallar um eiturlyf. Great team win tonight ... Part 2 lmaoooo @dlee042 @klaythompson @sdot1414 @fezzyfel @hbarnes @money23green @blurbarbosa @wardell30 @justholla7 @sdot1414 #DubNation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 26, 2014 at 8:19pm PST Squad stay going #coco part 3 @dlee042 @wardell30 @money23green @sdot1414 @kuzma.000 @fezzyfel @blurbarbosa @andre @hbarnes @klaythompson @brush_4 @justholla7 #Dubnation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 28, 2014 at 8:19pm PST Eftir það sem í Bandríkjunum var kallað „Coco-gate“, þ.e. eftir að leikmönnum liðsins var bannað að birta myndbönd af sér syngjandi lagið var brugðið á það ráð að breyta textanum við lagið. Textinn í viðlaginu varð: „I'm in love with the Splash Bros“, en það er viðurnefni bakvarðateymis Warriors, þeirra Stephen Curry og Klay Thompson. Björn Bragi stendur í ströngu þessa dagana, en hann og félagar hans í grínflokknum Mið-Ísland halda nú hverja sýninguna á fætur annarri í Þjóðleikhúskjallaranum. Salurinn hefur verið fullur í hvert skipti og hafa þeir því þurft að skipuleggja aukasýningar. Hægt er að nálgast miða á Miði.is. Hér að neðan má sjá færslu Björns Braga, sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Hann er duglegur að setja inn grín og glens á síðuna. Post by Björn Bragi. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Grínistinn Björn Bragi Arnarsson hefur hannað nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Hann birti auglýsinguna á Facebook-síðu sinni í gær. Með auglýsingunni segir hann: „Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“Sjá einnig:Klói er orðinn köttaður Björn Bragi notar þarna hið vinsæla lag I'm in love with the Coco með rapparanum O.T. Genasis og snýr því yfir á íslenskan veruleika. Hann tekur skjáskot úr laginu og breytir rapparanum í Klóa með myndvinnsluforriti. Lagið hefur slegið eftirminnilega í gegn. Myndbandið hefur nú verið spilað í 64 milljónir skipta á Youtube. Þetta er fyrsta lag rapparans O.T. Genasis sem slær svona í gegn, en hann er 27 ára og var upgötvaður af Busta Rhymes. Körfuboltaliðið Golden State Warriors átti mikinn þátt í að auka vinsældir lagsins. Leikmenn liðsins sungu lagið eftir sigurleiki framan af tímabili. Leikmennirnir birtu myndir af sér dansandi við lagið og vakti það mikla lukku á meðal NBA-aðdáenda. En um miðjan desember voru þeir beðnir um að hætta þeirri iðju, því lagið fjallar um eiturlyf. Great team win tonight ... Part 2 lmaoooo @dlee042 @klaythompson @sdot1414 @fezzyfel @hbarnes @money23green @blurbarbosa @wardell30 @justholla7 @sdot1414 #DubNation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 26, 2014 at 8:19pm PST Squad stay going #coco part 3 @dlee042 @wardell30 @money23green @sdot1414 @kuzma.000 @fezzyfel @blurbarbosa @andre @hbarnes @klaythompson @brush_4 @justholla7 #Dubnation A video posted by Mo (@mspeights5) on Nov 28, 2014 at 8:19pm PST Eftir það sem í Bandríkjunum var kallað „Coco-gate“, þ.e. eftir að leikmönnum liðsins var bannað að birta myndbönd af sér syngjandi lagið var brugðið á það ráð að breyta textanum við lagið. Textinn í viðlaginu varð: „I'm in love with the Splash Bros“, en það er viðurnefni bakvarðateymis Warriors, þeirra Stephen Curry og Klay Thompson. Björn Bragi stendur í ströngu þessa dagana, en hann og félagar hans í grínflokknum Mið-Ísland halda nú hverja sýninguna á fætur annarri í Þjóðleikhúskjallaranum. Salurinn hefur verið fullur í hvert skipti og hafa þeir því þurft að skipuleggja aukasýningar. Hægt er að nálgast miða á Miði.is. Hér að neðan má sjá færslu Björns Braga, sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Hann er duglegur að setja inn grín og glens á síðuna. Post by Björn Bragi.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira