Villi Vill og Villi Vill saman í réttarsalnum Jakob Bjarnar skrifar 14. janúar 2015 12:44 Vilhjálmur og Vilhjálmur. Feðgar og alnafnar fluttum samtímis í dag mál í Hæstarétti, og eftir því sem næst verður komist er það í fyrsta skipti sem slíkt gerist. Reimar petursson hrl „Við feðgar og alnafnar fluttum samtímis í dag mál í Hæstarétti. Mér er ekki kunnugt um að það hafi gerst áður í réttarsögunni. Þessi mynd var tekin af því tilefni,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður. Yngri. Honum er ekki kunnugt um að þetta hafi nokkru sinni fyrr gerst á veraldarvísu, en þorir þó ekki að fullyrða þar um. Þetta þýðir það að sögulegur viðburður hefur líkast til átt sér stað í Hæstarétti Íslands nú í morgun. „Þetta var sakamál hjá mér. Svo var gamli með mál sem varðar slys mágkonu minnar sem slasaðist um borð í vél Icelandair við störf sín sem flugfreyja. Það er enginn betri í slíkum málum,“ segir Vilhjálmur. Spurður hvort Vilhjálmur H. Vilhjálmsson eldri sé fyrirmynd Vilhjálms H. Vilhjálmssonar yngri í lífinu og almennt segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson: „Engin spurning, enda ekki leiðum að líkjast. Við erum fimm í beinan karllegg Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Sonur minn er númer fimm. Það er samt engin pressa á honum að leggja fyrir sig lögmennsku, eða hvað þá heldur að koma með númer sex. Hann er bara fjögurra ára.“ Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
„Við feðgar og alnafnar fluttum samtímis í dag mál í Hæstarétti. Mér er ekki kunnugt um að það hafi gerst áður í réttarsögunni. Þessi mynd var tekin af því tilefni,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður. Yngri. Honum er ekki kunnugt um að þetta hafi nokkru sinni fyrr gerst á veraldarvísu, en þorir þó ekki að fullyrða þar um. Þetta þýðir það að sögulegur viðburður hefur líkast til átt sér stað í Hæstarétti Íslands nú í morgun. „Þetta var sakamál hjá mér. Svo var gamli með mál sem varðar slys mágkonu minnar sem slasaðist um borð í vél Icelandair við störf sín sem flugfreyja. Það er enginn betri í slíkum málum,“ segir Vilhjálmur. Spurður hvort Vilhjálmur H. Vilhjálmsson eldri sé fyrirmynd Vilhjálms H. Vilhjálmssonar yngri í lífinu og almennt segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson: „Engin spurning, enda ekki leiðum að líkjast. Við erum fimm í beinan karllegg Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Sonur minn er númer fimm. Það er samt engin pressa á honum að leggja fyrir sig lögmennsku, eða hvað þá heldur að koma með númer sex. Hann er bara fjögurra ára.“
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira