Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur 18. janúar 2015 18:48 vísir/eva björk & pjetur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03