Viðskipti innlent

100 milljónir síðuflettinga á hverju ári

Stefán Árni Pálsson skrifar
Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Já.hf.
Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Já.hf.
Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá JÁ. Hér að neðan má sjá vinsælustu leitarorðin á Já.is á síðasta ári:

1. 365

2. N1

3. Domus Medica

4. Nova

5. Landsbankinn

6. Byko

7. Lyfja

8. VÍS

9. Valitor

10. Heilsugæslan

Frá árinu 2013 eru nýir aðilar á listanum Byko, Valitor og Heilsugæslan.

Já.is appið sem kom út í mars 2014 hefur verið sótt yfir 60 þúsund sinnum og að meðaltali notar einhver appið á tíu sekúnda fresti allan sólarhringinn. Hægt er að leita í appinu, hringja beint í fyrirtæki eða fá vegvísun.

Hér að neðan má sjá topp 10 lista úr appinu:

Mest skoðað úr appinu

1. Arion banki

2. Landspítali

3. Landsbankinn

4. Pósturinn

5. Saffran

6. Byko

7. Íslandsbanki

8. Vodafone

9. Lyfja

10. Síminn

Mest hringt í úr appinu:

1. Saffran

2. Arion banki

3. Pósturinn

4. Landspítali

5. Nova

6. Íslandsbanki

7. Domus Medica

8. Landsbankinn

9. 365 miðlar

10. Sólbaðsstofan Smart

Mest vegvísað úr appinu:

1. Smáralind

2. Herjólfur pantanir og upplýsingar

3. Dýragarðurinn í Slakka

4. Kringlan

5. Keflavíkurflugvöllur

6. Macland

7. Bogfimisetrið

8. Íþróttahöllin Kórinn

9. Sushi samba

10. Egilshöll






Fleiri fréttir

Sjá meira


×