Breytt eftir níu daga á Balí Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2015 13:00 Lauga með Sigrúnu Lilju og Guðbjörgu. vísir „Ég var svo heilluð að fara að læra að elska sjálfa mig því eitt af því sem að mig hefur alltaf vantað er sjálfstraust. Ég hef leyft fólki að vaða svolítið yfir mig og hef ekki alltaf sagt mínar skoðanir þó mig dauðlangi, af ótta við að fæla fólk frá mér Nú eða að ég segi eitthvað vitlaust og það verði gert grín að því sem að ég segi,“ segir Guðlaug Ólöf Sigfúsdóttir, eða Lauga eins og hún er oftast kölluð. Hún er ein af mörgum konum sem hafa sótt námskeiðið Empower Women – Transforming Retreat á Balí sem haldið er af Sigrúnu Lilju hjá Gyðju og þerapistanum Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur. Sigrún Lilja og Guðbjörg hafa haldið námskeiðin síðustu misseri með góðum árangri en þau snúast um að styrkja konur svo þær geti látið drauma sína og þrár rætast. Þá læra konurnar að elska sig sjálfar og setja sig í fyrsta sæti en margir kannast eflaust við það að láta börnin, heimilið, vinnuna, skólann eða hvað það nú er í fyrsta sæti og sitja sjálfir í kannski fjórða, jafnvel fimmta sæti. Lauga eyddi níu dögum á Balí með hópnum og sér svo sannarlega ekki eftir því. „Ég er bara ótrúlega breytt manneskja, ég hefði aldrei trúað því. Það var farið að bera ofboðslega mikið á pirringi í mér og var hann farinn að smita all verulega mikið út frá sér og fundu vinir og aðallega fjölskyldan fyrir því, því miður. En eftir þessa daga með þessum yndislegu konum er ég ekki sama manneskja,“ segir Lauga og ljómar.Guðbjörgu að kenna á Balí.vísir„Ég hef lært að meta sjálfa mig og mína getu og hæfileika svo miklu meira. Mér finnst jafnvel að ég geti farið að selja eitthvað sem að er ekki til eftir tímann í markaðssetningu hjá Sigrúnu,“ bætir Lauga við og hlær. „En að alvörunni. Ég er búin að taka öll neikvæð orð úr minum orðaforða, ég er svo miklu afslappaðri og er ekki hrædd við að segja það sem mér finnst. Allur pirringur sem að var í mér er farinn þar sem að ég hef ekki leyft honum að ná til mín.“ Sigrún Lilja og Guðbjörg eru hvergi nærri hættar með sjálfsstyrkingarnámskeiðin og halda það næsta sem fyrr á Balí þann 14. til 22. október. Enn eru nokkur pláss laus en námskeiðið er eingöngu fyrir konur og seljast sætin upp hratt að sögn Sigrúnar Lilju. Lauga hvetur konur til að sækja námskeiðið enda hefur hún grætt margt á því sem ekki er hægt að meta til fjár. „Sigrún og Guðbjörg hafa kennt mér og sýnt mér hvað ég er öflug og það er alveg magnað. Ég veit ekki hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki farið til þeirra.“ Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
„Ég var svo heilluð að fara að læra að elska sjálfa mig því eitt af því sem að mig hefur alltaf vantað er sjálfstraust. Ég hef leyft fólki að vaða svolítið yfir mig og hef ekki alltaf sagt mínar skoðanir þó mig dauðlangi, af ótta við að fæla fólk frá mér Nú eða að ég segi eitthvað vitlaust og það verði gert grín að því sem að ég segi,“ segir Guðlaug Ólöf Sigfúsdóttir, eða Lauga eins og hún er oftast kölluð. Hún er ein af mörgum konum sem hafa sótt námskeiðið Empower Women – Transforming Retreat á Balí sem haldið er af Sigrúnu Lilju hjá Gyðju og þerapistanum Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur. Sigrún Lilja og Guðbjörg hafa haldið námskeiðin síðustu misseri með góðum árangri en þau snúast um að styrkja konur svo þær geti látið drauma sína og þrár rætast. Þá læra konurnar að elska sig sjálfar og setja sig í fyrsta sæti en margir kannast eflaust við það að láta börnin, heimilið, vinnuna, skólann eða hvað það nú er í fyrsta sæti og sitja sjálfir í kannski fjórða, jafnvel fimmta sæti. Lauga eyddi níu dögum á Balí með hópnum og sér svo sannarlega ekki eftir því. „Ég er bara ótrúlega breytt manneskja, ég hefði aldrei trúað því. Það var farið að bera ofboðslega mikið á pirringi í mér og var hann farinn að smita all verulega mikið út frá sér og fundu vinir og aðallega fjölskyldan fyrir því, því miður. En eftir þessa daga með þessum yndislegu konum er ég ekki sama manneskja,“ segir Lauga og ljómar.Guðbjörgu að kenna á Balí.vísir„Ég hef lært að meta sjálfa mig og mína getu og hæfileika svo miklu meira. Mér finnst jafnvel að ég geti farið að selja eitthvað sem að er ekki til eftir tímann í markaðssetningu hjá Sigrúnu,“ bætir Lauga við og hlær. „En að alvörunni. Ég er búin að taka öll neikvæð orð úr minum orðaforða, ég er svo miklu afslappaðri og er ekki hrædd við að segja það sem mér finnst. Allur pirringur sem að var í mér er farinn þar sem að ég hef ekki leyft honum að ná til mín.“ Sigrún Lilja og Guðbjörg eru hvergi nærri hættar með sjálfsstyrkingarnámskeiðin og halda það næsta sem fyrr á Balí þann 14. til 22. október. Enn eru nokkur pláss laus en námskeiðið er eingöngu fyrir konur og seljast sætin upp hratt að sögn Sigrúnar Lilju. Lauga hvetur konur til að sækja námskeiðið enda hefur hún grætt margt á því sem ekki er hægt að meta til fjár. „Sigrún og Guðbjörg hafa kennt mér og sýnt mér hvað ég er öflug og það er alveg magnað. Ég veit ekki hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki farið til þeirra.“
Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“