Sterkur háskóli í þágu þjóðar Guðrún Nordal skrifar 20. apríl 2015 12:00 Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. Áhrifin birtast með ólíkum hætti í örsmáu samfélagi eða hjá milljónaþjóðum. Spurt er hvort háskólamenntun búi nemendur nógu vel undir að takast á við áskoranir nútímans. Hvernig mælum við árangurinn af háskólanámi? Allir háskólar í heiminum keppast um að komast sem hæst á listum sem þar sem árangur af rannsóknar- og kennslustarfi er mældur á staðlaðan hátt, svo að rannsóknarafköst vaxa alls staðar. Allir háskólar keppa um bestu nemendurna. En geta þeir þá um leið verið menntastofnanir sem byggja á jöfnuði til náms? Íslendingar hafa ekki efni á að velja aðeins eina leið. Háskóli Íslands er svo miklu meira en venjulegur háskóli; hann er ein mikilvægasta kjölfestan í okkar litla samfélagi. Um leið og hann tekur þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun þá á hann líka djúpar íslenskar rætur og þjónar okkar samfélagi. Þetta tvíbenta hlutverk gefur Háskólanum sérstöðu í samanburði við nær alla skóla í stærri löndum. Samfélagið er miklu nær þeim sem starfa í Háskólanum; enda er hann eini skólinn sem býður upp á nám í nær öllum faggreinum. Þessi sérstaða leggur skólanum ljúfar skyldur á herðar. Ég þekki sjálf úr minni grein að jafnframt því að hafa birt nær allar mínar rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum á erlendum vettvangi og leiða alþjóðlega rannsóknahópa, er samtalið við íslenskt samfélag alltaf mikil áskorun. Okkur rennur flestum blóðið til skyldunnar. Áhrifin eru allt önnur en í hinu alþjóðlega starfi; þau snerta fólkið í þessu landi beint. Það verður stórkostlegt verkefni fyrir næsta rektor Háskólans að leiða saman næstu fimm árin þessa tvo póla í okkar starfi, þjóðskólann og alþjóðlega rannsóknarháskólann, aðskilda póla sem þó eru jafn nátengdir og pólarnir á jarðarkringlunni. Annar getur ekki án hins verið. Háskólinn hlýtur að rækta sitt samfélag enda er það undirstaða þess að samfélagið styðji heilshugar við Háskólann. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. Áhrifin birtast með ólíkum hætti í örsmáu samfélagi eða hjá milljónaþjóðum. Spurt er hvort háskólamenntun búi nemendur nógu vel undir að takast á við áskoranir nútímans. Hvernig mælum við árangurinn af háskólanámi? Allir háskólar í heiminum keppast um að komast sem hæst á listum sem þar sem árangur af rannsóknar- og kennslustarfi er mældur á staðlaðan hátt, svo að rannsóknarafköst vaxa alls staðar. Allir háskólar keppa um bestu nemendurna. En geta þeir þá um leið verið menntastofnanir sem byggja á jöfnuði til náms? Íslendingar hafa ekki efni á að velja aðeins eina leið. Háskóli Íslands er svo miklu meira en venjulegur háskóli; hann er ein mikilvægasta kjölfestan í okkar litla samfélagi. Um leið og hann tekur þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun þá á hann líka djúpar íslenskar rætur og þjónar okkar samfélagi. Þetta tvíbenta hlutverk gefur Háskólanum sérstöðu í samanburði við nær alla skóla í stærri löndum. Samfélagið er miklu nær þeim sem starfa í Háskólanum; enda er hann eini skólinn sem býður upp á nám í nær öllum faggreinum. Þessi sérstaða leggur skólanum ljúfar skyldur á herðar. Ég þekki sjálf úr minni grein að jafnframt því að hafa birt nær allar mínar rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum á erlendum vettvangi og leiða alþjóðlega rannsóknahópa, er samtalið við íslenskt samfélag alltaf mikil áskorun. Okkur rennur flestum blóðið til skyldunnar. Áhrifin eru allt önnur en í hinu alþjóðlega starfi; þau snerta fólkið í þessu landi beint. Það verður stórkostlegt verkefni fyrir næsta rektor Háskólans að leiða saman næstu fimm árin þessa tvo póla í okkar starfi, þjóðskólann og alþjóðlega rannsóknarháskólann, aðskilda póla sem þó eru jafn nátengdir og pólarnir á jarðarkringlunni. Annar getur ekki án hins verið. Háskólinn hlýtur að rækta sitt samfélag enda er það undirstaða þess að samfélagið styðji heilshugar við Háskólann.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun