Gæði samverustunda við foreldra mikilvægari en fjöldinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. maí 2015 09:00 Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að íslenskir unglingar eru hamingjusamari nú en fyrir tíu árum. Nærvera og umhyggja skipta höfuðmáli. vísir/stefán 93 prósent íslenskra barna sem eiga mjög auðvelt með að fá umhyggju frá foreldrum sínum eru hamingjusöm. Umhyggja frá foreldrum er sterkasti þátturinn þegar kemur að hamingju barna. Þetta kemur fram í rannsókninni Ungt fólk sem gerð var á 14-15 ára börnum á tíu ára tímabili, frá árinu 2000 til 2010. „Það að það sé traust, að börn upplifi að hlustað sé á þau og þau geti leitað til foreldra sinna, skiptir meira máli en fjöldi tíma sem foreldrar verja með börnum sínum. Hér skipta gæðin meira máli en fjöldi tíma,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti Landlæknis. Rannsóknin er hluti af doktorsverkefni hennar.Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti Landlæknis„Það nægir ekki að vera eingöngu líkamlega til staðar. Foreldrar þurfa líka að vera andlega til taks. Ef fólk þarf að svara tölvupósti eða símanum er gott að gefa sér tíma í það en leggja svo frá sér símann eða tölvuna og vera heilshugar til staðar. Nútvitundarþjálfun er góð til að ná þessu markmiði.“ Dóra segir aukningu vera í hamingju unglinga enda virðist íslenskir foreldrar gefa sér meiri tíma með börnum sínum en áður. „Aftur á móti eru tíu prósent barna á Íslandi óhamingjusöm og við þurfum að huga vel að þeim.“ Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
93 prósent íslenskra barna sem eiga mjög auðvelt með að fá umhyggju frá foreldrum sínum eru hamingjusöm. Umhyggja frá foreldrum er sterkasti þátturinn þegar kemur að hamingju barna. Þetta kemur fram í rannsókninni Ungt fólk sem gerð var á 14-15 ára börnum á tíu ára tímabili, frá árinu 2000 til 2010. „Það að það sé traust, að börn upplifi að hlustað sé á þau og þau geti leitað til foreldra sinna, skiptir meira máli en fjöldi tíma sem foreldrar verja með börnum sínum. Hér skipta gæðin meira máli en fjöldi tíma,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti Landlæknis. Rannsóknin er hluti af doktorsverkefni hennar.Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti Landlæknis„Það nægir ekki að vera eingöngu líkamlega til staðar. Foreldrar þurfa líka að vera andlega til taks. Ef fólk þarf að svara tölvupósti eða símanum er gott að gefa sér tíma í það en leggja svo frá sér símann eða tölvuna og vera heilshugar til staðar. Nútvitundarþjálfun er góð til að ná þessu markmiði.“ Dóra segir aukningu vera í hamingju unglinga enda virðist íslenskir foreldrar gefa sér meiri tíma með börnum sínum en áður. „Aftur á móti eru tíu prósent barna á Íslandi óhamingjusöm og við þurfum að huga vel að þeim.“
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira