Píratar vildu gefa eftirlíkingar í Góða hirðinn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. maí 2015 19:00 Fulltrúar Pírata mótmæltu í dag förgun húsgagna úr ráðhúsi Reykjavíkur en þau eru eftirlíkingar af ítölskum Cassina-sófum. Píratar segja um sóun að ræða og vildu að sófanir yrðu gefnir til góðgerðarmála. Fréttablaðið greindi frá því í desember að Cassina hefði farið fram á við Reykjavíkurborg að eftirlíkingum af stólum og sófum eftir franska hönnuðinn Le Corbusier yrði fargað og frumhönnun keypt í staðinn, sem borgin féllst á.Píratar tóku sér stöðu við húsgögnin í dag og segist Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi þeirra, vilja endurskoða lög um hugverka- og höfundarrétt. Hans Margrétarson Hansen var meðal þeirra sem mótmælti með því að taka sér stöðu við húsgögnin í ráðhúsinu. „Þetta er náttúrlega bara sóun á góðum húsgögnum. Ef við byggjum í skynsömu samfélagi þá væri niðurstaðan núna að gefa þetta í Góða hirðinn eða einhverja sambærilega stofnun. En núna er framleiðandinn með svo mikinn hroka að það má enginn sitja í húsgögnunum fyrst þau eru eins og húsgögn sem hann bjó til“. Salvör Gissurardóttir sat einnig á eftirlíkingu af Le Corbusier sófa í mótmælaskyni. „Þetta eru þægileg sæti og ég held að allir Íslendingar sjái að það er sóun að henda þessum stráheilu húsgögnum,“ segir hún. Umboðsaðili Cassina segir borgina hafa brugðist hárrétt við í málinu. „Það er verið að ljúka málinu og þá verður að ljúka því svona. Borgin tæklar þetta mál bara mjög faglega og málið leysist á á faglegan hátt, og Cassina á Ítalíu bara sáttir,“ segir Skúli Rósantsson, eigandi Casa og umboðsaðili Cassina hér á landi. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fulltrúar Pírata mótmæltu í dag förgun húsgagna úr ráðhúsi Reykjavíkur en þau eru eftirlíkingar af ítölskum Cassina-sófum. Píratar segja um sóun að ræða og vildu að sófanir yrðu gefnir til góðgerðarmála. Fréttablaðið greindi frá því í desember að Cassina hefði farið fram á við Reykjavíkurborg að eftirlíkingum af stólum og sófum eftir franska hönnuðinn Le Corbusier yrði fargað og frumhönnun keypt í staðinn, sem borgin féllst á.Píratar tóku sér stöðu við húsgögnin í dag og segist Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi þeirra, vilja endurskoða lög um hugverka- og höfundarrétt. Hans Margrétarson Hansen var meðal þeirra sem mótmælti með því að taka sér stöðu við húsgögnin í ráðhúsinu. „Þetta er náttúrlega bara sóun á góðum húsgögnum. Ef við byggjum í skynsömu samfélagi þá væri niðurstaðan núna að gefa þetta í Góða hirðinn eða einhverja sambærilega stofnun. En núna er framleiðandinn með svo mikinn hroka að það má enginn sitja í húsgögnunum fyrst þau eru eins og húsgögn sem hann bjó til“. Salvör Gissurardóttir sat einnig á eftirlíkingu af Le Corbusier sófa í mótmælaskyni. „Þetta eru þægileg sæti og ég held að allir Íslendingar sjái að það er sóun að henda þessum stráheilu húsgögnum,“ segir hún. Umboðsaðili Cassina segir borgina hafa brugðist hárrétt við í málinu. „Það er verið að ljúka málinu og þá verður að ljúka því svona. Borgin tæklar þetta mál bara mjög faglega og málið leysist á á faglegan hátt, og Cassina á Ítalíu bara sáttir,“ segir Skúli Rósantsson, eigandi Casa og umboðsaðili Cassina hér á landi.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira