21,3% aukning í bílasölu í maí Finnur Thorlacius skrifar 1. júní 2015 09:56 Góður vöxtur hefur verið í sölu bíla það sem af er ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 31. maí sl. jókst um 21,3% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.614 stk. á móti 2.155 í sama mánuði 2014 eða aukning um 459 bíla. 40,7% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. maí miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 6.208 fólksbílar það sem af er ári. Jafn og góður stígandi er í bílasölu enda endurnýjunarþörfin mikil. Meðalaldur fólksbíla er 12,7 ár og þó salan hafi verið góð á síðustu misserum er nokkuð í land að við náum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við hvað varðar meðalaldur bíla og erum við með þriðja elsta bílaflota í Evrópu en meðalaldur bíla innan EU landa er 8,6 ár. Hér á landi er meira en helmingar bíla eldir en 10 ára sem er ekki ásættanlegt og verðum við af því besta sem snýr að sparneytnum, umhverfisvænum og öruggum bílum segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 31. maí sl. jókst um 21,3% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.614 stk. á móti 2.155 í sama mánuði 2014 eða aukning um 459 bíla. 40,7% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. maí miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 6.208 fólksbílar það sem af er ári. Jafn og góður stígandi er í bílasölu enda endurnýjunarþörfin mikil. Meðalaldur fólksbíla er 12,7 ár og þó salan hafi verið góð á síðustu misserum er nokkuð í land að við náum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við hvað varðar meðalaldur bíla og erum við með þriðja elsta bílaflota í Evrópu en meðalaldur bíla innan EU landa er 8,6 ár. Hér á landi er meira en helmingar bíla eldir en 10 ára sem er ekki ásættanlegt og verðum við af því besta sem snýr að sparneytnum, umhverfisvænum og öruggum bílum segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent