Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er barnshafandi og fer í fæðingarorlof í desember.
Gréta Björg Egilsdóttir er varaborgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina og mun líklega koma inn í borgarstjórn í stað Sveinbjargar.
Sveinbjörg Birna var í efsta sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum vorið 2014. Hún er 42 ára.

