Hundur Önnu Mjallar meig næstum á málverk Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. maí 2015 08:30 Tónlistarkonan Anna Mjöll lenti í kröppum dansi með hundinn Buddy á dögunum. Mynd/BarbaraParker „Þetta hefði getað endað sem mjög dýrkeypt klósettferð fyrir Buddy,” segir tónlistarkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir. Hundurinn hennar, Buddy, var mjög nálægt því að pissa á rándýrt málverk á listasýningu sem fram fór á Laurel Canyon í Los Angeles á dögunum. Anna Mjöll var að aka heim frá Santa Barbara þegar á vegi hennar varð listasýning og ákvað hún að kíkja á hana til að drekka í sig fegurð og innblástur og tók hundana sína með sér „Þegar við höfðum gengið fram hjá einu glæsilegasta málverkinu leit ég við og sá Buddy lyfta upp afturlöppinni um það bil að pissa á málverkið sem var nánast við jörðina. Ég fékk vægt áfall, kallaði nei og tók næstum handahlaup afturábak að Buddy og þreif hann upp,” segir Anna Mjöll. Buddy er rúm 11 kíló að þyngd var á einu augabragði kominn undir arminn á Önnu Mjöll. Buddy, hundur Önnu Mjallar er greinilega mikill prakkari.Mynd/AnnaMjöll„Ég hélt þá allt í einu á tveimur hundum, Bellu, lyklum, veski og Buddy. Ég reyndi þó að skakklappast hægt og virðurlega í burtu til þess að láta eins og ekkert hefði í skorist,” segir Anna Mjöll hlæjandi og bætir við; „Honum hefur greinilega ekki líkað málverkið.” Búið er að bjóða Buddy á listasafn í Sun Valley í Idaho sem heitir Frederic Boloix Fine Arts. „Eigandinn, Frederic Boloix, vill fá að vita álit Buddys á listaverkum Picasso, Chagall, Matisse og fleiri,” segir Anna Mjöll. Þó Anna Mjöll búi í sólinni í Kaliforníu er hún byrjuð að undirbúa jólatónleika sem fram fara á Íslandi í desember. „Ég er á fullu að undirbúa Jólatónleika, „Jólin Jólin“ sem verða haldnir í Salnum í Kópavogi 3. desember til heiðurs Pabba, Ólafi Gauki, sem hefði orðið 85 ára á þessu ári. Við verdum með góða gesti og mjög flotta hljómsveit. Þetta verður mjög skemmtilegt og ég hlakka mikið til.” Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
„Þetta hefði getað endað sem mjög dýrkeypt klósettferð fyrir Buddy,” segir tónlistarkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir. Hundurinn hennar, Buddy, var mjög nálægt því að pissa á rándýrt málverk á listasýningu sem fram fór á Laurel Canyon í Los Angeles á dögunum. Anna Mjöll var að aka heim frá Santa Barbara þegar á vegi hennar varð listasýning og ákvað hún að kíkja á hana til að drekka í sig fegurð og innblástur og tók hundana sína með sér „Þegar við höfðum gengið fram hjá einu glæsilegasta málverkinu leit ég við og sá Buddy lyfta upp afturlöppinni um það bil að pissa á málverkið sem var nánast við jörðina. Ég fékk vægt áfall, kallaði nei og tók næstum handahlaup afturábak að Buddy og þreif hann upp,” segir Anna Mjöll. Buddy er rúm 11 kíló að þyngd var á einu augabragði kominn undir arminn á Önnu Mjöll. Buddy, hundur Önnu Mjallar er greinilega mikill prakkari.Mynd/AnnaMjöll„Ég hélt þá allt í einu á tveimur hundum, Bellu, lyklum, veski og Buddy. Ég reyndi þó að skakklappast hægt og virðurlega í burtu til þess að láta eins og ekkert hefði í skorist,” segir Anna Mjöll hlæjandi og bætir við; „Honum hefur greinilega ekki líkað málverkið.” Búið er að bjóða Buddy á listasafn í Sun Valley í Idaho sem heitir Frederic Boloix Fine Arts. „Eigandinn, Frederic Boloix, vill fá að vita álit Buddys á listaverkum Picasso, Chagall, Matisse og fleiri,” segir Anna Mjöll. Þó Anna Mjöll búi í sólinni í Kaliforníu er hún byrjuð að undirbúa jólatónleika sem fram fara á Íslandi í desember. „Ég er á fullu að undirbúa Jólatónleika, „Jólin Jólin“ sem verða haldnir í Salnum í Kópavogi 3. desember til heiðurs Pabba, Ólafi Gauki, sem hefði orðið 85 ára á þessu ári. Við verdum með góða gesti og mjög flotta hljómsveit. Þetta verður mjög skemmtilegt og ég hlakka mikið til.”
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira