Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2015 13:00 Grétar Ari Guðjónsson. Mynd/ihf.info Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína (á móti Rússlandi og Spáni) og Grétar var tekinn í viðtal á heimasíðu mótsins. Grétar spilar í stuttbuxum í markinu sem er ekki algengt enda að glíma við það berleggjaður að verja þrumuskot frá mótherjum íslenska liðsins. Hann var að sjálfsögðu spurður út í stuttbuxurnar í viðtalinu. „Þetta er bara eitthvað sem ég byrjaði á EM í Póllandi í fyrra. Það var mjög heitt í höllinni þannig að ég spilaði frekar í stuttbuxum en síðbuxum. Allt í einu fór ég að verja meira og svo hefur oftast verið þegar ég er að spila í stuttbuxum með landsliðinu," sagði Grétar við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. „Ég hef ekki verið að standa mig nógu vel í síðbuxunum þannig að nú verð ég bara að spila í stuttbuxunum," sagði Grétar í léttum tón. Grétar Ari spilar með Haukum hér heima. „Við í liðinu höfum allir beðið eftir þessu móti. Ég var spenntur fyrir mótið en alls ekki stressaður. Ég hlakkaði bara til að koma til Rússlands og mætti hingað fullur af orku," sagði Grétar. Íslenska landsliðið vann opna Evrópumótið í Gautaborg fyrr í sumar og hefur byrjað vel á HM. Íslenska liðið er sterkt og líklegt til að ná góðum árangri á HM. „Þrátt fyrir að ná góðum úrslitum í byrjun þá getum við enn bætt okkur mikið," sagði Grétar. „Þetta verður skemmtilegt hvernig sem þetta fer hjá okkur. Það er að sjálfsögðu miklu betra að vinna leikina en við erum allir góðir vinir og þar liggur styrkur okkar sem liðs," sagði Grétar Ari. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína (á móti Rússlandi og Spáni) og Grétar var tekinn í viðtal á heimasíðu mótsins. Grétar spilar í stuttbuxum í markinu sem er ekki algengt enda að glíma við það berleggjaður að verja þrumuskot frá mótherjum íslenska liðsins. Hann var að sjálfsögðu spurður út í stuttbuxurnar í viðtalinu. „Þetta er bara eitthvað sem ég byrjaði á EM í Póllandi í fyrra. Það var mjög heitt í höllinni þannig að ég spilaði frekar í stuttbuxum en síðbuxum. Allt í einu fór ég að verja meira og svo hefur oftast verið þegar ég er að spila í stuttbuxum með landsliðinu," sagði Grétar við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. „Ég hef ekki verið að standa mig nógu vel í síðbuxunum þannig að nú verð ég bara að spila í stuttbuxunum," sagði Grétar í léttum tón. Grétar Ari spilar með Haukum hér heima. „Við í liðinu höfum allir beðið eftir þessu móti. Ég var spenntur fyrir mótið en alls ekki stressaður. Ég hlakkaði bara til að koma til Rússlands og mætti hingað fullur af orku," sagði Grétar. Íslenska landsliðið vann opna Evrópumótið í Gautaborg fyrr í sumar og hefur byrjað vel á HM. Íslenska liðið er sterkt og líklegt til að ná góðum árangri á HM. „Þrátt fyrir að ná góðum úrslitum í byrjun þá getum við enn bætt okkur mikið," sagði Grétar. „Þetta verður skemmtilegt hvernig sem þetta fer hjá okkur. Það er að sjálfsögðu miklu betra að vinna leikina en við erum allir góðir vinir og þar liggur styrkur okkar sem liðs," sagði Grétar Ari.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira