Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2015 13:00 Grétar Ari Guðjónsson. Mynd/ihf.info Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína (á móti Rússlandi og Spáni) og Grétar var tekinn í viðtal á heimasíðu mótsins. Grétar spilar í stuttbuxum í markinu sem er ekki algengt enda að glíma við það berleggjaður að verja þrumuskot frá mótherjum íslenska liðsins. Hann var að sjálfsögðu spurður út í stuttbuxurnar í viðtalinu. „Þetta er bara eitthvað sem ég byrjaði á EM í Póllandi í fyrra. Það var mjög heitt í höllinni þannig að ég spilaði frekar í stuttbuxum en síðbuxum. Allt í einu fór ég að verja meira og svo hefur oftast verið þegar ég er að spila í stuttbuxum með landsliðinu," sagði Grétar við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. „Ég hef ekki verið að standa mig nógu vel í síðbuxunum þannig að nú verð ég bara að spila í stuttbuxunum," sagði Grétar í léttum tón. Grétar Ari spilar með Haukum hér heima. „Við í liðinu höfum allir beðið eftir þessu móti. Ég var spenntur fyrir mótið en alls ekki stressaður. Ég hlakkaði bara til að koma til Rússlands og mætti hingað fullur af orku," sagði Grétar. Íslenska landsliðið vann opna Evrópumótið í Gautaborg fyrr í sumar og hefur byrjað vel á HM. Íslenska liðið er sterkt og líklegt til að ná góðum árangri á HM. „Þrátt fyrir að ná góðum úrslitum í byrjun þá getum við enn bætt okkur mikið," sagði Grétar. „Þetta verður skemmtilegt hvernig sem þetta fer hjá okkur. Það er að sjálfsögðu miklu betra að vinna leikina en við erum allir góðir vinir og þar liggur styrkur okkar sem liðs," sagði Grétar Ari. Handbolti Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína (á móti Rússlandi og Spáni) og Grétar var tekinn í viðtal á heimasíðu mótsins. Grétar spilar í stuttbuxum í markinu sem er ekki algengt enda að glíma við það berleggjaður að verja þrumuskot frá mótherjum íslenska liðsins. Hann var að sjálfsögðu spurður út í stuttbuxurnar í viðtalinu. „Þetta er bara eitthvað sem ég byrjaði á EM í Póllandi í fyrra. Það var mjög heitt í höllinni þannig að ég spilaði frekar í stuttbuxum en síðbuxum. Allt í einu fór ég að verja meira og svo hefur oftast verið þegar ég er að spila í stuttbuxum með landsliðinu," sagði Grétar við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. „Ég hef ekki verið að standa mig nógu vel í síðbuxunum þannig að nú verð ég bara að spila í stuttbuxunum," sagði Grétar í léttum tón. Grétar Ari spilar með Haukum hér heima. „Við í liðinu höfum allir beðið eftir þessu móti. Ég var spenntur fyrir mótið en alls ekki stressaður. Ég hlakkaði bara til að koma til Rússlands og mætti hingað fullur af orku," sagði Grétar. Íslenska landsliðið vann opna Evrópumótið í Gautaborg fyrr í sumar og hefur byrjað vel á HM. Íslenska liðið er sterkt og líklegt til að ná góðum árangri á HM. „Þrátt fyrir að ná góðum úrslitum í byrjun þá getum við enn bætt okkur mikið," sagði Grétar. „Þetta verður skemmtilegt hvernig sem þetta fer hjá okkur. Það er að sjálfsögðu miklu betra að vinna leikina en við erum allir góðir vinir og þar liggur styrkur okkar sem liðs," sagði Grétar Ari.
Handbolti Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita