Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 14:30 Sigurður Páll Stefánsson. Vísir/Ernir Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00