Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 14:30 Sigurður Páll Stefánsson. Vísir/Ernir Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00