Arion banki hættir við hækkanir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2015 08:51 Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars. vísir/pjetur Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. Þar segir að bankanum hafi borist margar ábendingar frá viðskiptavinum sínum undanfarnar vikur í tengslum við verðskrá bankans.Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? „Við höfum hlustað á þær ábendingar og ákveðið að hækka ekki verð á þjónustu við okkar viðskiptavini út þetta ár. Við verðum þó að setja þann fyrirvara að ytri áhrifaþættir, eins og t.d. breytingar á skatti, gætu leitt til verðbreytinga.“ Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars en núna hefur verið ákveðið að falla frá þeim hækkunum.Sjá einnig: Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt „Við munum hins vegar ekki falla frá nýju afgreiðslugjaldi sem snýr fyrst og fremst að viðskiptavinum annarra banka og mun skila sér í betri bankaþjónustu við viðskiptavini okkar. Þetta er gjald vegna innborgana reiðufjár og úttekta reiðufjár af reikningum í öðrum bönkum. Við viljum benda sérstaklega á að þeir sem eru 67 ára og eldri, eða yngri en 18 ára, greiða ekki fyrir almenna gjaldkeraþjónustu í útibúum okkar og það sama mun gilda um þetta gjald.“Sjá einnig: Tilkynningagjöld bankanna: „Er þetta banki eða glæpafélag?“ Tilkynnt var á dögunum að hagnaður bankanna þriggja á liðnu ári hefði numið 81 milljarði króna. Margir hafa gagnrýnt þjónustugjöld bankanna og vexti þeirra harðlega í ljósi hins mikla hagnaðar. Forsætisráðherra hefur meðal annars sagt ótækt að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósoi hagnaðar viðskiptabankanna. Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira
Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans. Þar segir að bankanum hafi borist margar ábendingar frá viðskiptavinum sínum undanfarnar vikur í tengslum við verðskrá bankans.Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? „Við höfum hlustað á þær ábendingar og ákveðið að hækka ekki verð á þjónustu við okkar viðskiptavini út þetta ár. Við verðum þó að setja þann fyrirvara að ytri áhrifaþættir, eins og t.d. breytingar á skatti, gætu leitt til verðbreytinga.“ Í verðskrá bankans voru boðaðar verðhækkanir á gjaldkeraþjónustu sem áttu að taka gildi 1. mars en núna hefur verið ákveðið að falla frá þeim hækkunum.Sjá einnig: Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt „Við munum hins vegar ekki falla frá nýju afgreiðslugjaldi sem snýr fyrst og fremst að viðskiptavinum annarra banka og mun skila sér í betri bankaþjónustu við viðskiptavini okkar. Þetta er gjald vegna innborgana reiðufjár og úttekta reiðufjár af reikningum í öðrum bönkum. Við viljum benda sérstaklega á að þeir sem eru 67 ára og eldri, eða yngri en 18 ára, greiða ekki fyrir almenna gjaldkeraþjónustu í útibúum okkar og það sama mun gilda um þetta gjald.“Sjá einnig: Tilkynningagjöld bankanna: „Er þetta banki eða glæpafélag?“ Tilkynnt var á dögunum að hagnaður bankanna þriggja á liðnu ári hefði numið 81 milljarði króna. Margir hafa gagnrýnt þjónustugjöld bankanna og vexti þeirra harðlega í ljósi hins mikla hagnaðar. Forsætisráðherra hefur meðal annars sagt ótækt að almenningur njóti ekki betri kjara í ljósoi hagnaðar viðskiptabankanna.
Tengdar fréttir Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56 Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum Hagnaður vegna þjónustugjalda jafngilti tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. 27. febrúar 2015 13:36
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00
Gagnrýni á ógagnsæi og óhóflega gjaldtöku ekki réttmæt Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir bankann bjóða upp á þrjú hundruð vörur. 28. febrúar 2015 13:56