Löggurnar tístu í alla nótt: Sjósund, LSD og piparúði Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 09:45 Nóttin var ansi viðburðarík hjá lögregluembættum höfuðborgarinnar og Norðurlands eystra. Vísir Lögregla á Norðurlandi eystra handtók seint í gærkvöldi eftirlýstan mann í heimahúsi á Akureyri. Að sögn lögreglu réðst maðurinn á lögregluþjóna með hnífi og þurfti að yfirbuga hann með piparúða. Þetta er meðal þess sem greint er frá á nýrri Twitter-síðu embættisins, en lögreglan á Norðurlandi eystra tók þátt í svokölluðu Twitter-maraþoni í gærkvöldi og í nótt þar sem öllum verkefnum lögreglunnar var deilt með almenningi á samfélagsmiðlinum. Samkvæmt færslum lögreglunnar um hinn eftirlýsta mann réðst hann að lögregluþjónum er þeir hugðust handtaka hann. Hann var fluttur á lögreglustöð og vistaður þar eftir að það tókst að yfirbuga hann með piparúða. Enginn slasaðist við handtökuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í maraþoninu og er hægt að lesa um verkefni næturinnar á Twitter-síðu hennar. Meðal annars er greint frá því þar að lögregla og sjúkralið hafi verið kölluð út vegna einstaklings sem var smeykur eftir að hafa tekið inn fíkniefni í töfluformi með hakakrossi á en lögregla varaði sérstaklega við öflugri tegund LSD sem merkt er með hakakrossi í tilkynningu í gær. Þá kom leigubílsstjóri á lögreglustöð um klukkan fjögur í nótt með erlendan ferðamann, karlmann á fertugsaldri, sem hafði verið í sjónum við Miðbakka. Að sögn lögreglu fékk maðurinn að gista í fangaklefa þangað til föt hans myndu þorna og hann ná áttum, en hann gat ekki sagt hvar hann væri til húsa eða gefið útskýringar á athæfi sínu.#löggutíst Tweets Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Lögregla á Norðurlandi eystra handtók seint í gærkvöldi eftirlýstan mann í heimahúsi á Akureyri. Að sögn lögreglu réðst maðurinn á lögregluþjóna með hnífi og þurfti að yfirbuga hann með piparúða. Þetta er meðal þess sem greint er frá á nýrri Twitter-síðu embættisins, en lögreglan á Norðurlandi eystra tók þátt í svokölluðu Twitter-maraþoni í gærkvöldi og í nótt þar sem öllum verkefnum lögreglunnar var deilt með almenningi á samfélagsmiðlinum. Samkvæmt færslum lögreglunnar um hinn eftirlýsta mann réðst hann að lögregluþjónum er þeir hugðust handtaka hann. Hann var fluttur á lögreglustöð og vistaður þar eftir að það tókst að yfirbuga hann með piparúða. Enginn slasaðist við handtökuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í maraþoninu og er hægt að lesa um verkefni næturinnar á Twitter-síðu hennar. Meðal annars er greint frá því þar að lögregla og sjúkralið hafi verið kölluð út vegna einstaklings sem var smeykur eftir að hafa tekið inn fíkniefni í töfluformi með hakakrossi á en lögregla varaði sérstaklega við öflugri tegund LSD sem merkt er með hakakrossi í tilkynningu í gær. Þá kom leigubílsstjóri á lögreglustöð um klukkan fjögur í nótt með erlendan ferðamann, karlmann á fertugsaldri, sem hafði verið í sjónum við Miðbakka. Að sögn lögreglu fékk maðurinn að gista í fangaklefa þangað til föt hans myndu þorna og hann ná áttum, en hann gat ekki sagt hvar hann væri til húsa eða gefið útskýringar á athæfi sínu.#löggutíst Tweets
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira