Innlent

Kona fundin á Vaðlaheiði

Birgir Olgeirsson skrifar
Konan er sögð vön göngum og ágætlega búin.
Konan er sögð vön göngum og ágætlega búin. Vísir
Kona sem björgunarsveitir leituðu að á Vaðlaheiði er fundin. Björgunarsveitir fundu hana nú rétt fyrir klukkan 20:00 og var hún þá stödd ofan við sumarbústaðabyggðina Vaðlaborgir. Ekkert amaði að henni, hún hafði villst af leið í þokunni en var á niðurleið þegar hún fannst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×