Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar 23. janúar 2015 16:45 Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Sjá meira
Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun