Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar 23. janúar 2015 16:45 Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar